(11) Page 7
haustar þó hraðar, því að í september er orðið jafn hlýtt í Gríms-
ey, og í október um hálfu öðru stigi hlýrra. En strax í apríl verð-
ur aftur hlýrra á Skriðulandi. Af þessu má marka, að í innsveit-
um sé vorið og sumarið hlýrra en við sjóinn, haustið og vetur-
inn aftur á móti kaldari.
Meðallag hitans í janúar
Við höfum nú kynnzt nokkuð árstíðabreytingum hitans, en
minna hitamun héraðanna. Til þess að sýna hann eru hér birt
kort um janúar- og júlíhitann um land allt, og snúum við okkur
fyrst að janúarhitanum.
Kortið um meðallagshita janúar er á 1. mynd, og eins og áð-
ur er getiö, á það aðeins við láglendi. Tvennt er einkum áber-
andi á þessu korti. Hitinn er lægri inni í landi en við sjóinn, og
Norðurland er í heild nokkuð kaldara en Suðurland. Að öðru leyti
skýrir kortið sig sjálft.
2. mynd. HitameOallag i júli.
FRÆÐSLURIT BF. ÍSL.
7
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Page 1
(6) Page 2
(7) Page 3
(8) Page 4
(9) Page 5
(10) Page 6
(11) Page 7
(12) Page 8
(13) Page 9
(14) Page 10
(15) Page 11
(16) Page 12
(17) Page 13
(18) Page 14
(19) Page 15
(20) Page 16
(21) Page 17
(22) Page 18
(23) Page 19
(24) Page 20
(25) Rear Flyleaf
(26) Rear Flyleaf
(27) Rear Board
(28) Rear Board
(29) Spine
(30) Fore Edge
(31) Head Edge
(32) Tail Edge
(33) Scale
(34) Color Palette
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Page 1
(6) Page 2
(7) Page 3
(8) Page 4
(9) Page 5
(10) Page 6
(11) Page 7
(12) Page 8
(13) Page 9
(14) Page 10
(15) Page 11
(16) Page 12
(17) Page 13
(18) Page 14
(19) Page 15
(20) Page 16
(21) Page 17
(22) Page 18
(23) Page 19
(24) Page 20
(25) Rear Flyleaf
(26) Rear Flyleaf
(27) Rear Board
(28) Rear Board
(29) Spine
(30) Fore Edge
(31) Head Edge
(32) Tail Edge
(33) Scale
(34) Color Palette