
(27) Page 25
listarinnar væri ekki í því fóginn aö elta frumleikann,
heldur að þekkja hefðina og undirstöðuna.
Er það rétt að fyrst eftir stríðið hafi verið álitamál
hvort miðdepill listaiífsins væri lengur í París, vegna
þess hve margir hinna kunnustu listamanna voru
komnir til stórborganna vestanhafs?
Fyrst eftir stríðið var langt frá því að París væri sú
borg hinna skapandi lista sem hún áður var. En
síðustu ár er eins og allar leiðir á listasviðinu hafi legið
aftur til þeirrar borgar og nú blómgast þar lista-
greinarnar hlið við hlið eins og áður. Er líklegast ekki of
sagt eins og einum kunnum íslendingi fórust nýlega
orð, að hvað listir snertir væru allt annað útkjálkar
nema París ein.
Margir halda að með gömlu mönnunum sem nú eru
að týna tölunni, og sem mest umrót gerðu um og eftir
aldamótin, missi París forystuna. En þessu er ekki
þannig farið. Yngri kynslóðirnar í París virðast þegar
hafa tekið í sínar hendur engu minni forystu í heimslist-
inni. Er það bein afleiðing og áframhald af umrótinu í
byrjun aldarinnar. Sjálfur er ég ekki í neinum vafa um
hver mun hafa forustuna á þessu sviði á næstunni. ...
SÝNINGARSKRÁ SEPTEMBERSÝNINGARINNAR
1952
Úr greininni Nokkur orð um list eftir V.P.
... Það er mikil vinna að skilja og njóta listaverks.
Áhrif þau sem listaverk gefur við fyrstu kynni eru að
jafnaði fyrir þá, sem ekki hafa listþroska, yfirborð eitt.
En hinn dýrmæti, sanni unaður listar fæst ekki fyrir-
hafnarlaust, frekar en annað í þessu lífi. Sá sem sér
með auganu kemst aldrei að hinu raunverulega inni-
haldi. „Það verður að sjá með vitinu", sagði hinn mikli
Rodin.
I allri myndlist hefur aðalatriðið ætíð verið bygging
verksins. Ekki hvað sízt í hinu hreina formi nútímalist-
ar. Myndbygging er eingöngu fólgin í meðferð litar,
forms og rúms. Hvert tímabil sögunnar hefur þar á sinn
skilning og sína þekkingu sem er svo nátengd menn-
47 Vefur, 1955
25
(1) Front Cover
(2) Front Cover
(3) Page 1
(4) Page 2
(5) Page 3
(6) Page 4
(7) Page 5
(8) Page 6
(9) Page 7
(10) Page 8
(11) Page 9
(12) Page 10
(13) Page 11
(14) Page 12
(15) Page 13
(16) Page 14
(17) Page 15
(18) Page 16
(19) Page 17
(20) Page 18
(21) Page 19
(22) Page 20
(23) Page 21
(24) Page 22
(25) Page 23
(26) Page 24
(27) Page 25
(28) Page 26
(29) Page 27
(30) Page 28
(31) Page 29
(32) Page 30
(33) Page 31
(34) Page 32
(35) Page 33
(36) Page 34
(37) Page 35
(38) Page 36
(39) Page 37
(40) Page 38
(41) Page 39
(42) Page 40
(43) Page 41
(44) Page 42
(45) Page 43
(46) Page 44
(47) Page 45
(48) Page 46
(49) Page 47
(50) Page 48
(51) Back Cover
(52) Back Cover
(53) Scale
(54) Color Palette
(2) Front Cover
(3) Page 1
(4) Page 2
(5) Page 3
(6) Page 4
(7) Page 5
(8) Page 6
(9) Page 7
(10) Page 8
(11) Page 9
(12) Page 10
(13) Page 11
(14) Page 12
(15) Page 13
(16) Page 14
(17) Page 15
(18) Page 16
(19) Page 17
(20) Page 18
(21) Page 19
(22) Page 20
(23) Page 21
(24) Page 22
(25) Page 23
(26) Page 24
(27) Page 25
(28) Page 26
(29) Page 27
(30) Page 28
(31) Page 29
(32) Page 30
(33) Page 31
(34) Page 32
(35) Page 33
(36) Page 34
(37) Page 35
(38) Page 36
(39) Page 37
(40) Page 38
(41) Page 39
(42) Page 40
(43) Page 41
(44) Page 42
(45) Page 43
(46) Page 44
(47) Page 45
(48) Page 46
(49) Page 47
(50) Page 48
(51) Back Cover
(52) Back Cover
(53) Scale
(54) Color Palette