loading/hleð
(32) Page 30 (32) Page 30
ÆVIFERILL 1919 Fæddist 27. mars á Grenivík við Eyjafjörð í Suður- Þingeyjarsýslu 1934-36 Stundaði listnám hjá Birni Björnssyni í Reykjavík 1944-46 Stundaði nám hjá Hyman Bloom í Boston 1949 Námsdvöl í Flórens við Accademia di Belle Arti Ferðaðist m.a. til Rómar, Feneyja og Napólí 1949-50 Námsdvöl í París 1951-53 Kennari við Handíðaskólann 1951-56 Styttri námsdvalir í París 1953 Gerðist myndlistargagnrýnandi Morgunblaðsins 1956-57 Nám í mósaik hjá Gino Severini í París 1964-65 Fullgerði 10 mósaikveggmyndir fyrir Kennaraskóla íslands 1980 Gaf Safnahúsinu á Húsavík 22 myndir eftir sig 1985 Fékk heiðurslaun Reykjavíkurborgar Valtýr Pétursson hefur verið einn af burðarásum FÍM frá því að hann kom heim frá námi. Hann var gjaldkeri félagsins frá 1952-68, og formaður þess 1969-71. Einnig var hann í stjórn íslandsdeildar Norræna mynd- listarbandalagsins frá 1951 og formaður þess frá 1969-73 30


Valtýr Pétursson.

Year
1986
Language
Icelandic
Pages
52


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Valtýr Pétursson.
http://baekur.is/bok/d5686854-05ac-49b4-8137-a1f7a82eeae6

Link to this page: (32) Page 30
http://baekur.is/bok/d5686854-05ac-49b4-8137-a1f7a82eeae6/0/32

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.