loading/hleð
(54) Blaðsíða 44 (54) Blaðsíða 44
44 Ljósvetníngasaga. 14 K. ars, ok sagði honum, hvat hann hafði set; hann stóð upp Jxegar ok gekk út, hugði at reið manna ok starði á um hríð. Einar var skygn ok heyrðr vel, ok glöggþekkinn; en er sólin rann upp ok skein um héraðit, |>á mælti Einar: með skjöldu ríða Jxessir menn, mun |>at annathvort, at J>eir eru utanhéraðs menn, er virðíng er at, ok munu J>eir hafa farit at sækja heim Guðmund bróður minn, J>ó vér höfum |>at eigi spurt, eðr Guð- mundr mun J>ar ríða sjálfr, ok J>ikir mér J>at miklu líkara, en eigi mun örvænt hvört hann stefnir, eða hvört erendit mun vera, en skamt mun til, at vér munum J>ess vísir verða. Einar bað at húskarlar skyldu gefa geymdir at, er hann riði aptr, ok látið hesta vora vera nærri túni. Einar gekk inn aptr til rekltju sinnar, ok lagðisi niðr. En um daginn um nónskeið riðu J>eir Guðmundr aptr. Einar reið á móti bróður sín- um, ok kvöddust J>eir vel; J>á mælti Einar: hvört hafi J>ér farit, eða hvat er at erendum? Guð- mundr svarar: ek reið nú til Hörgárdals, ok stefnda ek mann-níðíngnum Akrajxóri fyrir burt- töku fjár Helga Arnsteinssonar, ok hefir hann1 á hverjum manni2 vélar lengi haft, hefir hann samandregit of fjár; ok segir honum inniliga frá kaupinu, ok hvar J>á var komit, er Helgi fór burt: vil ek nú, bróðir! hafa liðsinni J>itt til Jaeirra mála, svá sem við höfum áðr mælt. Einar svarar fá, ok reið Einar aptr at annari stundu, ok voru3 kveðjur með J>eim at skilnaði. |>egar eptir stefnu J>essa, reið AkraJ>órir á fund Jjóris Helgasonar, ') sök, b. v. B, S. 4) ok, b. v. B, S. 3) góöar, b. v. B, S.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða 1
(12) Blaðsíða 2
(13) Blaðsíða 3
(14) Blaðsíða 4
(15) Blaðsíða 5
(16) Blaðsíða 6
(17) Blaðsíða 7
(18) Blaðsíða 8
(19) Blaðsíða 9
(20) Blaðsíða 10
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Blaðsíða 21
(32) Blaðsíða 22
(33) Blaðsíða 23
(34) Blaðsíða 24
(35) Blaðsíða 25
(36) Blaðsíða 26
(37) Blaðsíða 27
(38) Blaðsíða 28
(39) Blaðsíða 29
(40) Blaðsíða 30
(41) Blaðsíða 31
(42) Blaðsíða 32
(43) Blaðsíða 33
(44) Blaðsíða 34
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða 39
(50) Blaðsíða 40
(51) Blaðsíða 41
(52) Blaðsíða 42
(53) Blaðsíða 43
(54) Blaðsíða 44
(55) Blaðsíða 45
(56) Blaðsíða 46
(57) Blaðsíða 47
(58) Blaðsíða 48
(59) Blaðsíða 49
(60) Blaðsíða 50
(61) Blaðsíða 51
(62) Blaðsíða 52
(63) Blaðsíða 53
(64) Blaðsíða 54
(65) Blaðsíða 55
(66) Blaðsíða 56
(67) Blaðsíða 57
(68) Blaðsíða 58
(69) Blaðsíða 59
(70) Blaðsíða 60
(71) Blaðsíða 61
(72) Blaðsíða 62
(73) Blaðsíða 63
(74) Blaðsíða 64
(75) Blaðsíða 65
(76) Blaðsíða 66
(77) Blaðsíða 67
(78) Blaðsíða 68
(79) Blaðsíða 69
(80) Blaðsíða 70
(81) Blaðsíða 71
(82) Blaðsíða 72
(83) Blaðsíða 73
(84) Blaðsíða 74
(85) Blaðsíða 75
(86) Blaðsíða 76
(87) Blaðsíða 77
(88) Blaðsíða 78
(89) Blaðsíða 79
(90) Blaðsíða 80
(91) Blaðsíða 81
(92) Blaðsíða 82
(93) Blaðsíða 83
(94) Blaðsíða 84
(95) Blaðsíða 85
(96) Blaðsíða 86
(97) Blaðsíða 87
(98) Blaðsíða 88
(99) Blaðsíða 89
(100) Blaðsíða 90
(101) Blaðsíða 91
(102) Blaðsíða 92
(103) Blaðsíða 93
(104) Blaðsíða 94
(105) Blaðsíða 95
(106) Blaðsíða 96
(107) Blaðsíða 97
(108) Blaðsíða 98
(109) Blaðsíða 99
(110) Blaðsíða 100
(111) Blaðsíða 101
(112) Blaðsíða 102
(113) Blaðsíða 103
(114) Blaðsíða 104
(115) Blaðsíða 105
(116) Blaðsíða 106
(117) Blaðsíða 107
(118) Blaðsíða 108
(119) Blaðsíða 109
(120) Blaðsíða 110
(121) Blaðsíða 111
(122) Blaðsíða 112
(123) Saurblað
(124) Saurblað
(125) Band
(126) Band
(127) Kjölur
(128) Framsnið
(129) Kvarði
(130) Litaspjald


Ljósvetninga saga

Ljósvetnínga saga
Ár
1830
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
126


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ljósvetninga saga
http://baekur.is/bok/e3c8094b-0088-4010-9c8f-382e16ef17f2

Tengja á þessa síðu: (54) Blaðsíða 44
http://baekur.is/bok/e3c8094b-0088-4010-9c8f-382e16ef17f2/0/54

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.