
(11) Blaðsíða 7
ÞÓRARINN B. ÞORLÁKSSON
Fyrsta íslenska málverkið sem Listasafn íslands eignaðist var Áning eftir Þórarin B.
Þorláksson. Nokkrir Reykvíkingar gáfu myndina árið 1911, en Þórarinn hafði málað
hana sumarið 1910. Verkið mun hafa verið á sýningu Þórarins í Iðnskólanum 1911.
Þessi gjöf markartímamót í sögu Listasafnsins og íslenskrar myndlistar.
Árið 1885 kom Þórarinn B. Þorláksson til Reykjavíkur til að læra bókband, 18 ára
gamall. í heimasveit sinni hafði hann orð fyrir að vilja helst fást við að teikna, sem
þótti víst fánýt og arðlítil iðja þar á þeim tíma. Þegar hann kom til Reykjavíkur vildi
svo til að þá um sumarið var einmitt efnt til fyrstu myndlistarsýningar sem haldin var
á íslandi. Bergur Thorberg landshöfðingi lét þá sýna í gamla barnaskólanum mál-
verk úr hinu nýstofnaða Listasafni íslands sem stofnandinn, Björn Bjarnarson, var
um þær mundir að senda heim frá Kaupmannahöfn. Sýningin stóð fram á haust
1885 og er óhugsandi annað en Þórarinn hafi séð þessi verk, annaðhvort á sýning-
unni sjálfri eða í Alþingishúsinu þar sem almenningur átti síðar greiðan aðgang að
þeim. Þessi fögru verk, flest eftir þekktustu listamenn Dana á þeirri tíð, voru einmitt
til þess fallin að hrífa ungan gáfaðan mann sem sýnt hafði eindregna hneigð til
myndsköpunar. Ekki er ólíklegt að þar sé kveikjan að þeirri ákvörðun hans að leggja
út á listabrautina.
Eftir tveggja ára bókbandsnám lauk Þórarinn sveinsprófi í þeirri iðngrein og veitti
síðan forstöðu bókbandsstofu ísafoldarprentsmiðju næstu átta árin. Á þeim árum
fór hann til Kaupmannahafnar í nokkurra mánaða námsför. Þar hefur hann átt þess
kost að skoða söfnin og víkka sjóndeildarhring sinn.
Þórarinn hafði fengið nokkra tilsögn í listmálun í Reykjavík á þeim árum sem hann
fékkst við bókbandsiðnina. Um þetta bera vott málverk, sem hann málaði á árunum
1890-1895 og sýnd voru á yfirlitssýningu hans í Listasafni íslands árið 1967.
Auðsætt er af þessum olíumálverkum, að hér er á ferð mikið listamannsefni þótt lítt
væri lærður. Þau gefa það einnig til kynna að hann hafði séð góða myndlist og
tileinkað sér reynslu lærðra málara. Flestar bera þessar myndir með sér blæ og áhrif
hinna dönsku málverka í Listasafninu. Aftur á móti er ein annars eðlis - sú er hann
nefnir Austurstræti og er frá 1891. Við skoðun hennar hvarflar að manni sú spurn-
ing, hvernig Þórarinn kynni að hafa málað hefði hann farið til Parísar 1895 í stað
Kaupmannahafnar? Því verður auðvitað aldrei svarað.
Tuttugu og átta ára gamall tekur Þórarinn þá ákvörðun að gera málaralistina að
lífsstarfi sínu. Hann segir lausri góðri og öruggri stöðu sem forstöðumaður bók-
7
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Blaðsíða 79
(84) Blaðsíða 80
(85) Blaðsíða 81
(86) Blaðsíða 82
(87) Blaðsíða 83
(88) Blaðsíða 84
(89) Blaðsíða 85
(90) Blaðsíða 86
(91) Blaðsíða 87
(92) Blaðsíða 88
(93) Saurblað
(94) Saurblað
(95) Kápa
(96) Kápa
(97) Kvarði
(98) Litaspjald
(2) Kápa
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Blaðsíða 79
(84) Blaðsíða 80
(85) Blaðsíða 81
(86) Blaðsíða 82
(87) Blaðsíða 83
(88) Blaðsíða 84
(89) Blaðsíða 85
(90) Blaðsíða 86
(91) Blaðsíða 87
(92) Blaðsíða 88
(93) Saurblað
(94) Saurblað
(95) Kápa
(96) Kápa
(97) Kvarði
(98) Litaspjald