
(34) Blaðsíða 30
manna og annars verkafólks. Þetta er mitt fólk, segja þessar myndir listamannsins,
og í ásjónum þess finnur hann sama mikilfengleik og í landslaginu.
Þess á milli birtist sambýlisfólk þessara alþýöumanna, svipir landsins, - andlit í
vatninu, í vindinum, klettanibbum og grasinu, eða þá skikkjuklæddar verur, stund-
um úr álfheimum og stundum með kristilegu yfirbragði. Með tímanum er eins og
listamaðurinn komi sér uþp eins konar samnefnara fyrir þessar yfirskilvitlegu verur,
minni í formi síendurtekinna klassískra vangamynda, eins og þeirrar sem ríkir yfir
málverkinu Sigrún frá um 1960.
En dragi einhver þá ályktun af því sem hér hefur verið sagt, að Kjarval hafi í list sinni
verið talsmaður þungbúinnar þjóðernishyggju og dulsþeki, þá er það varla nema
örlítið brot af sannleikanum. Rík og sérkennileg kímnigáfa hans kom fram í furðu-
legustu uppátækjum, en hún fékk einnig útrás í máluðum og teiknuðum fantasíum.
Andlitsmyndir hans, þessa heims og annars, eru oft og tíðum hreinn karikatúr og
vekja bros, jafnvel hlátra, og sama er að segja um margar aðrar myndir, eins og
glaðhlakkalega vatnslitamyndina Hestar að hvíla sig - Boðunin þar sem nokkrar
verur kristilegrar ættar hvíla lúin bein ásamt reiðskjótum sínum úti í íslenskum móa.
Kjarval kom til Reykjavíkur árið 1901 og sótti hann þar tíma í teikningu með öðru
námi, en réð sig á skútur yfir sumarvertíðir. Hann þótti með afbrigðum vinnusamur,
gefinn fyrir að skálda uþp skrýtnar sögur, en þó dulur og bókhneigður þess á milli.
Sjálfstraustið virðist hann ekki hafa skort því að fyrstu sýningu sína hélt hann í
Reykjavík árið 1908. Og þótt ekki seldi Kjarval margar myndirnar, var honum vel
tekið af ýmsum sem þóttust sjá í honum nýja vakningu íslenskrar myndlistar. Þeir
gerðu meir en það og söfnuðu handa Kjarval peningum til utanfarar.
Árið 1911 skipti sköpum fyrir listamanninn. Hann hélt utan, ekki til Kaupmanna-
hafnar eins og til siðs var með íslensk listamannsefni heldur til Lundúna. Hvernig
sem Kjarval hefur verið innanbrjósts við komuna til stærstu borgar í heimi, bera bréf
hans ekki með sér að hann hafi fundið til minnstu minnimáttarkenndar. A. m. k.
virðist hann hafa labbað sig inn á Royal Academy of Art og beðið um skólavist, en
hlotið synjun. Ekki lét hann þetta á sig fá, málaði ákaft heima hjá sér nálægt King’s
Cross og sótti listasöfnin þar sem hann kynntist þeim ,,skipamálara“ sem hafði mikil
áhrif á hann, W. M. Turner. Kynnin af Turner settu ekki varanlegt mark á myndlist
Kjarvals og koma helst fram í nokkrum vatnslitamyndum þar sem sólarljós gegnum-
sýrir skrúðgöngur huldufólks eða álfa, svo og í nokkrum síðari myndum af skipum.
30
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Blaðsíða 79
(84) Blaðsíða 80
(85) Blaðsíða 81
(86) Blaðsíða 82
(87) Blaðsíða 83
(88) Blaðsíða 84
(89) Blaðsíða 85
(90) Blaðsíða 86
(91) Blaðsíða 87
(92) Blaðsíða 88
(93) Saurblað
(94) Saurblað
(95) Kápa
(96) Kápa
(97) Kvarði
(98) Litaspjald
(2) Kápa
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Blaðsíða 79
(84) Blaðsíða 80
(85) Blaðsíða 81
(86) Blaðsíða 82
(87) Blaðsíða 83
(88) Blaðsíða 84
(89) Blaðsíða 85
(90) Blaðsíða 86
(91) Blaðsíða 87
(92) Blaðsíða 88
(93) Saurblað
(94) Saurblað
(95) Kápa
(96) Kápa
(97) Kvarði
(98) Litaspjald