
(15) Blaðsíða 11
náttúrunni. Ef ætti að skipa Þórarni í flokk hlýtur hann helst að heyra til natúralism-
anum. En það er hvorki stefnan eða nafn hennar sem gildir, það eitt skiptir máli hvort
málarinn er listamaður eða ekki - og Þórarinn var listamaður - hann komst að
kjarnanum, því lífi sem í náttúrunni býr.
En hinar frábæru myndir Þórarins voru ekki eina framlag hans til íslenskrar málara-
listar. Hann vann með lífi og sál að eflingu myndlistar í landinu með kennslu, átti
frumkvæði að stofnun Listvinafélagsins og byggingu Listvinahússins þar sem
ungum og upprennandi listamönnum gafst kostur á að sýna almenningi verk sín.
Ungir listamenn báru verk sín gjarna undir Þórarin og þar komu þeir ekki að tómum
kofunum. Hann gladdist af heilum hug yfir verkum þeirra, var fljótur að sjá hvað í
þeim bjó og uppörvaði þá til frekara náms ef hann taldi þá hæfileikum gædda. Má
hér t. d. nefna Jóhannes S. Kjarval sem hann studdi og styrkti alla tíð. Þórarinn
gekkst fyrir stofnun félagsins Pictor sem lagði reglulega af mörkum nokkurt fé til að
gera Kjarval kleift að helga sig málaralistinni. Þórarinn átti mikil og góð samskipti við
aðra íslenska listamenn. Hann stofnaði pappírsverslun, sem hann kallaði svo, þar
sem hann hafði á boðstólum liti, striga og pensla til listmálunar, og hafa því margir
myndlistarmenn átt erindi þangað. Þeir Einar Jónsson myndhöggvari voru forn-
kunningjar frá Hafnarárunum og mat Þórarinn hann mikils.
Þegar Ásgrímur Jónsson kom heim frá námi 1906, tókst strax mikil vinátta með þeim
Þórarni, þó að þessir tveir fyrstu listmálarar okkar á 20. öld væru ólíkir bæði sem
málarar og einstaklingar. Kristján Albertson rithöfundur sagði mér, að nokkrir skóla-
piltar hefðu safnað peningum til kaupa á málverki sem þeir hugðust gefa einum
kennara sinna. Þeir fóru til Þórarins og vildu kaupa málverk af honum en hann sagði
við þá: „Kaupið þið heldur málverk af Ásgrími, henn er miklu betri málari en ég“.
Sýnir þetta álit Þórarins á Ásgrími og hógværð gagnvart eigin list. Þó mun Jón
Stefánsson hafa verið sá listamaður sem Þórarinn hafði mest saman við að sælda
síðustu æviárin og dáði mest. Það var í kringum Þórarin sem fyrst skapaðist
myndlistarlíf í Reykjavík sem rís undir því nafni.
Eftir að Þórarinn var orðinn fjölskyldumaður hefur hann séð fram á að ekki nægði
listin ein til að framfleyta fjölskyldunni. Hann kynnti sér því iðnteikningu í Kaup-
mannahöfn og gerðist teiknikennari og síðar skólastjóri í hinum nýstofnaða Iðnskóla
í Reykjavík. Þar kenndi hann auk iðnteikningar fríhendisteikningu. Ásmundur
Sveinsson og Halldór Laxness voru meðal nemenda hans í þeirri námsgrein og
11
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Blaðsíða 79
(84) Blaðsíða 80
(85) Blaðsíða 81
(86) Blaðsíða 82
(87) Blaðsíða 83
(88) Blaðsíða 84
(89) Blaðsíða 85
(90) Blaðsíða 86
(91) Blaðsíða 87
(92) Blaðsíða 88
(93) Saurblað
(94) Saurblað
(95) Kápa
(96) Kápa
(97) Kvarði
(98) Litaspjald
(2) Kápa
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Blaðsíða 79
(84) Blaðsíða 80
(85) Blaðsíða 81
(86) Blaðsíða 82
(87) Blaðsíða 83
(88) Blaðsíða 84
(89) Blaðsíða 85
(90) Blaðsíða 86
(91) Blaðsíða 87
(92) Blaðsíða 88
(93) Saurblað
(94) Saurblað
(95) Kápa
(96) Kápa
(97) Kvarði
(98) Litaspjald