
(35) Blaðsíða 31
En allt bendir til þess að skapferli Turners og rómantískur skilningur hans á náttúru-
öflunum hafi kynt undir svipuðum tilhneigingum hjá Kjarval.
En Kjarval þráði skólavist, beina tilsögn og hvarf því til Kaupmannahafnar á árinu
1912, þar innritaðist hann í tækniskóla, æfði sig í teikningu, og hélt sýningu þegar í
stað í litlum sýningarsal viðStrikið. Sýningunni varfremurvel tekið og faragagnrýn-
endur mörgum orðum um fjallamyndir og fantasíur listamannsins og Ijóðrænan
skilning hans á myndefninu. Árið 1914 fékk Kjarval svo inni á Konunglegu dönsku
akademíunni, þeirri stofnun sem átti eftir að koma svo mörgum íslenskum lista-
mannsefnum til manns.
Af dvöl Kjarvals við akademíuna fer litlum sögum. Af bréfum hans má ráða að hann
hafi verið sannfærður um köllun sína og lítt hrifinn af akademískum hefðum. ,,Eg
finn að ég ber kraft heillar þjóðar í sjálfum mér og vinn og trúi öllum mínum fallegu
draumum," segir hann á einum stað í bréfi.
Námsdvöl Kjarvals í Kaupmannahöfn lauk árið 1919 og kom hann þá heim og hélt
sýningu. Vinir hans á íslandi voru samir við sig og keyptu allt það sem ekki seldist.
En Kjarval var ekki ánægður, hefur fundið að hann var með of mörg járn í eldinum. í
eirðarleysi sínu fór hann aftur utan árið 1920, fyrst til Danmerkur, Noregs og
Svíþjóðar en venti svo sínu kvæði í kross og var kominn til Rómaborgar í árslok
sama ár. í Róm sótti Kjarval söfn, svo og í Flórens og Napólí, teiknaði hús, fornar
minjar og mannfólkið, auk þess sem hann gerði eftirmyndir af freskum Giottos og
Michelangelos. Þótt þetta hafi verið lærdómsríkurtími, veitti hann listamanninum fá
svör varðandi framtíðarstefnu í listinni. Árið 1922 var Kjarval því kominn heim aftur.
í myndlist sinni hljóp Kjarval úr einu i annað. Fyrst var eins og hann leitaði aftur inn í
draumaveröld og frá því skeiði eru mjög stíliseraðar, allt að því frumstæðar myndir
af helgum mönnum og ævintýralegum skipum eins og Ofurlítil dugga. En árið 1927
var hann kominn austur á land þar sem hann vann eins og berserkur að því að
teikna bændur og búalið, - blákaldan veruleikann. Ári seinna, 1928, er Kjarval svo
aftur kominn úr landi, í þetta sinn til Parísar.
Þar virðist hann hafa sótt söfnin af sinni venjulegu ákefð og hið franska sumar og
verk impressjónistanna blésu í hann nýjum anda. í Fontainebleau-skógi málaði
Kjarval bjartar og tærar myndir undir þeim áhrifum og heim kominn krufði hann
Frakklandsdvölina til mergjar, - í léttum landslagsskissum, stílfærðum fólks-
31
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Blaðsíða 79
(84) Blaðsíða 80
(85) Blaðsíða 81
(86) Blaðsíða 82
(87) Blaðsíða 83
(88) Blaðsíða 84
(89) Blaðsíða 85
(90) Blaðsíða 86
(91) Blaðsíða 87
(92) Blaðsíða 88
(93) Saurblað
(94) Saurblað
(95) Kápa
(96) Kápa
(97) Kvarði
(98) Litaspjald
(2) Kápa
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Blaðsíða 79
(84) Blaðsíða 80
(85) Blaðsíða 81
(86) Blaðsíða 82
(87) Blaðsíða 83
(88) Blaðsíða 84
(89) Blaðsíða 85
(90) Blaðsíða 86
(91) Blaðsíða 87
(92) Blaðsíða 88
(93) Saurblað
(94) Saurblað
(95) Kápa
(96) Kápa
(97) Kvarði
(98) Litaspjald