(12) Blaðsíða 8 (12) Blaðsíða 8
bandsstofu Isafoldarprentsmiðju og leggur allt að veði til að halda út á hina tvísýnu braut myndlistarinnar. Sýndi Þórarinn þó endranær að hann skorti síst þá hagsýni sem góðan borgara má prýða. Bak við þessa ákvörðun sem hlýtur að hafa virst fjarstæða í augum flestra samtíðarmanna hans hefur því búið óvenjusterk ástríðatil listsköpunar. Myndlistarlíf var hér þá alveg óþekkt. Þeir fáu íslendingar, Helgi Sigurðsson, Þor- steinn Guðmundsson og Sigurður Guðmundsson, sem fyrr á öldinni hugðust leggja fyrir sig málaralist fengust varla neitt við að mála eftir að heim kom, sem bendir til að íslenskt samfélag hafi veitt þeim harla litla uppörvun til listsköpunar. Von um frægð og fé hefur því tæplega legið að baki hinni örlagaríku ákvörðun Þórarins. En ef til vill hafa þó vonir þjóðarinnar um vaxandi sjálfstæði og batnandi fjárhag aukið mönnum bjartsýni þegar hér var komið sögu. Hvað sem því líður var hin djarfa ákvörðun Þórarins íslenskri myndlist til mikilla heilla. Þórarinn dvaldi 7 ár í Kaupmannahöfn við myndlistarnám, fyrst á Listaháskólanum, en þegar honum þótti of þröngt um sig þar flutti hann sig yfir í einkaskóla. Mun þetta hafa verið nokkuð algengt í Kaupmannahöfn um þetta leyti, þar sem kennsla í Listaháskólanum þótti nokkuð stöðnuð. Vorið 1900 kom Þórarinn heim til að mála úti í náttúrunni. Rétt fyrir jólin opnaði hann sýningu í Reykjavík á verkum sem hann hafði málað þá um sumarið. Var hún haldin í húsinu Glasgow og stóð fram í janúar 1901. Þetta var fyrsta sýning íslensks málara hér á landi og var hún fyrir það eitt merkisviðburður í íslenskri listasögu. En þar kom fleira til, merkur listamaður var kominn fram á sjónarsviðið. Eitt verkanna á sýning- unni var olíumálverkið Þingvellir sem nú er í eigu Listasafns íslands. Sú mynd verkar næstum ,,abstrakt“ í öllum sínum einfaldleik. Kyrrðin eralgjör. Blái liturinn í margbreytilegum blæbrigðum er ráðandi í myndinni, en mótvægi hans er grænn litamassi, samfelldur og blæbrigðalítill. Hér hefur Þórarinn þegar náð þessari sér- kennilegu birtu og ákveðna andrúmslofti, sem aldrei skilur við málverk hans upp frá því. Hann er hér einnig búinn að finna þennan fína tón (valeur) í litinn, sem hann heldur ávallt síðan. Það sem hrífur mann einna mest í þessu verki er hin djúpa innlifun listamannsins í náttúru landsins og lotning fyrirfegurð þess. Þórarinn gaf þjóðinni hér eitthvað nýtt: íslenskt landslag var þarna í fyrsta sinn séð og málað af íslenskum listamanni. Það er augljós skyldleikinn milli Þórarins og 8
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Blaðsíða 79
(84) Blaðsíða 80
(85) Blaðsíða 81
(86) Blaðsíða 82
(87) Blaðsíða 83
(88) Blaðsíða 84
(89) Blaðsíða 85
(90) Blaðsíða 86
(91) Blaðsíða 87
(92) Blaðsíða 88
(93) Saurblað
(94) Saurblað
(95) Kápa
(96) Kápa
(97) Kvarði
(98) Litaspjald


Fjórir frumherjar

Ár
1985
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
96


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Fjórir frumherjar
https://baekur.is/bok/4923dcd8-f8f2-4039-8978-185cf096e326

Tengja á þessa síðu: (12) Blaðsíða 8
https://baekur.is/bok/4923dcd8-f8f2-4039-8978-185cf096e326/0/12

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.