
(27) Blaðsíða 23
lagði út af listasögunni. Svo langt gekk hann í þessum efnum að hann taldi hinar
merkilegu bréfaskriftir hollenska málarans Vincent van Goghs engu geta bætt við
skilning manna á verkum hans.4 Hann nefndi expressjónismann aldrei á nafn í ritum
sínum, hvað þá heldur frumkvöðla hans.
Það er nánast ógerningur að staðsetja Jón Stefánsson listsögulega, án þess að
gera um leið grein fyrir því djúpi sem staðfest var milli þýskra og franskra list-
hugmynda. Frakkar skilgreindu Cézanne sem síð-impressjónista, en Þjóðverjar litu
á hann sem einn af frumkvöðlum expressjónismans. Þá Matisse, Pablo Picasso
(1881-1973) og fleiri brautryðjendur nútímalista flokkuðu þeir á sama hátt. í því
fólst sú skoðun að öll formbyltandi list eftir daga impressjónismans væri express-
jónísk. Listfrömuðurinn D.-H. Kahnweiler varaði við svo víðtækri merkingu hug-
taksins og taldi hættu á að hún leiddi til misskilnings og markleysu.5
Þar sem Jón beitti aðferðum í anda og eftir kenningum Cézannes án þess að ganga
lengra í byltingu forma en meistarinn frá Aix, liggur beinast við að telja hann til
síð-impressjónískra málara. Hann hélt sig ávallt við formhugsun og litaval síðustu
tuga nítjándu aldar þótt heima ætti á þeirri tuttugustu. Hann gerði aldrei tilraun til að
leysa ugp formteikninguna með litnum, eins og Cézanne gerði í síðustu myndunum
af Sigurfelli.6 Þá fór hann ekki að dæmi kennara síns Matisse, en hann gaf litnum
sjálfstætt líf óháð formbyggingunni, þegar á fyrstu árum aldarinnar.
Jón hélt ávallt fast við þá skoðun að formið væri þungamiðja listaverksins og
tilfinningunni fyrir áþreifanleik þess og rúmvídd mætti ekki fyrir nokkurn mun fórna.
Vera má að þessi afstaða lýsi íhaldssemi á öld þar sem allt miðaði að því að fletta
málverkið myndrænum blekkingarklæðum á borð við þriðju víddina. En í íslensku
bændasamfélagi sem enn var bundið við hefðir liðinna alda, var hún engin tíma-
skekkja. Raunar var hún þar ekki aðeins í takti við tímann, heldur einnig veruleikann
og því var hún sönn. Þetta skynjaði Jón fullkomlega og því kaus hann fremur að axla
ábyrgð brautryðjandans með því að færa þjóð sinni myndhugsun sem féll að
búskaparháttum hennar og lífsmynstri, en tileinka sér nýstárlegri viðhorf sem henni
væru framandi og óskiljanleg.
í bændasamfélögum eru hlutirnir enn fastmótaðir og áþreifanlegir. Andrúmsloftið
sjálft er þar snertanlegt líkt og kristallar kvarsins. Því er það að skýjabólstrarnir eru
23
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Blaðsíða 79
(84) Blaðsíða 80
(85) Blaðsíða 81
(86) Blaðsíða 82
(87) Blaðsíða 83
(88) Blaðsíða 84
(89) Blaðsíða 85
(90) Blaðsíða 86
(91) Blaðsíða 87
(92) Blaðsíða 88
(93) Saurblað
(94) Saurblað
(95) Kápa
(96) Kápa
(97) Kvarði
(98) Litaspjald
(2) Kápa
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Blaðsíða 79
(84) Blaðsíða 80
(85) Blaðsíða 81
(86) Blaðsíða 82
(87) Blaðsíða 83
(88) Blaðsíða 84
(89) Blaðsíða 85
(90) Blaðsíða 86
(91) Blaðsíða 87
(92) Blaðsíða 88
(93) Saurblað
(94) Saurblað
(95) Kápa
(96) Kápa
(97) Kvarði
(98) Litaspjald