![loading/hleð](/images/loadingkey-7e99e1159a3686f6aa4f90043c554483.gif)
(14) Page 12
fyrir bragðið tók ég vel eftir umhverfinu, lifði allur í
landslaginu ef svo má segja, þekkti hvern hól og
hverja þústu.“ (bls.69)
Sigurður, sem fæddur er árið 1916, er af merkri ætt
gáfu- og athafnamanna úr Skagafirði, sonur Sigurðar
Sigurðssonar sýslumanns á Sauðárkróki, Stefáns-
sonar, alþingismanns og prests í Vigur. MóðirSigurðar
var Stefanía Arnórsdóttir prests Árnasonar í Hvammi í
Laxárdal.
Á æskuheimili Sigurðar var ekki myndlist fyrir að fara,
fremur en á öðrum heimilum úti á landi á þeim tíma, en
þeim mun meiri „hneigð til fræða, kveðskapar og
annarra lista en myndlistar“, eins og Sigurður segir í
áðurnefndu viðtali. Ekki fer mikið fyrir frásögn í mynd-
um Sigurðar, en þeir sem samneytt hafa listamannin-
um á góðum stundum geta vottað um margþættan
fróðleik hans og frásagnargleði. Engin leið er að skýra,
hvers vegna einmana drengur í myndsnauðu umhverfi
tekur upp á því að teikna. Sjálfur telur Sigurður
myndlistarhæfileika sinn kominn úr móðurætt. Amma
hans, Stefanía, sem dó ung, fékkst mikið við að teikna
með blýanti ýmsa hluti sem voru hendi næst.
En það er til marks um það umburðarlyndi sem ríkti á
heimili Sigurðar, og er ríkur þáttur í skaphöfn hans
sjálfs, að ýtt var undir teiknihneigð hans frekar en hitt.
Þegar Sigurður var fimmtán eða sextán ára, kom faðir
hans með litakassa að sunnan og gaf honum. Síðar,
þegar yngri systkini Sigurðar, Guðrún og Hrólfur,
gerðu sig líkleg til að fylgja í fótspor bróður síns, tóku
foreldrar þeirra því með jafnaðargeði.
í Menntaskólanum á Akureyri, þar sem Sigurður var á
árunum 1931 til 1937, færðist teikniárátta hans í
aukana fremur en hitt. Þá hafði hann fengið nasasjón
af myndlist, hafandi skoðað yfirlitssýningu þá sem sett
var upp í Reykjavík í tilefni af alþingishátíðinni 1930,
12
myself in nature and formed an intimate relationship
with every hill and hillock around me.” (Steinar og
sterkir litir, p. 69)
Sigurðsson, who was born in 1916, comes from an
illustrious family in Skagafjörður, in the north of
lceland. His father and namesake was a local sheriff,
and his grandfather was both a clergyman and a
member of the lcelandic parliament, the Althing.
Sigurðsson’s mother, Stefanía Arnórsdóttir, was a
clergyman’s daughter.
Art wasn’t high on the list of priorities in Sigurðsson’s
childhood home. “My family was more interested in
scholarship and poetry than in the visual arts,” says
Sigurðsson in the interview quoted above. Scholarship
or poetic narrative doesn’t play a part in his pictures,
but those who have met the artist can attest to his
erudition and love of storytelling. It is a mystery why a
lonely boy, deprived of artistic stimulus begins to
express himself in drawings. Sigurðsson thinks his
passion for art can be traced to his family on his
mother’s side. His grandmother, Stefanía, who died
young, used to do a great deal of drawing, using
everyday objects around her as subject matter.
But it is indicative of the atmosphere of tolerance
found in Sigurðsson’s home, a trait which forms a
significant part of his own make-up, that his efforts at
drawing were not frowned on, but rather actively
encouraged. When Sigurðsson was fifteen or sixteen
years old, his father brought him a box of colours from
Reykjavík. Later, when his younger brother and sister,
Hrólfur and Guðrún, decided to follow in his footsteps,
their parents made little effort to dissuade them.
In Akureyri’s higher elementary school, where
Sigurðsson studied from 1931 to 1937, he began to
draw seriously. By then he had seen some “real” art,
particularly the 1930 festival exhibition in Reykjavík,
featuring most of lceland’s best known artists, and
during his school years an exhibition of the work of
(1) Front Cover
(2) Front Cover
(3) Page 1
(4) Page 2
(5) Page 3
(6) Page 4
(7) Page 5
(8) Page 6
(9) Page 7
(10) Page 8
(11) Page 9
(12) Page 10
(13) Page 11
(14) Page 12
(15) Page 13
(16) Page 14
(17) Page 15
(18) Page 16
(19) Page 17
(20) Page 18
(21) Page 19
(22) Page 20
(23) Page 21
(24) Page 22
(25) Page 23
(26) Page 24
(27) Page 25
(28) Page 26
(29) Page 27
(30) Page 28
(31) Page 29
(32) Page 30
(33) Page 31
(34) Page 32
(35) Page 33
(36) Page 34
(37) Page 35
(38) Page 36
(39) Page 37
(40) Page 38
(41) Page 39
(42) Page 40
(43) Page 41
(44) Page 42
(45) Back Cover
(46) Back Cover
(47) Scale
(48) Color Palette
(2) Front Cover
(3) Page 1
(4) Page 2
(5) Page 3
(6) Page 4
(7) Page 5
(8) Page 6
(9) Page 7
(10) Page 8
(11) Page 9
(12) Page 10
(13) Page 11
(14) Page 12
(15) Page 13
(16) Page 14
(17) Page 15
(18) Page 16
(19) Page 17
(20) Page 18
(21) Page 19
(22) Page 20
(23) Page 21
(24) Page 22
(25) Page 23
(26) Page 24
(27) Page 25
(28) Page 26
(29) Page 27
(30) Page 28
(31) Page 29
(32) Page 30
(33) Page 31
(34) Page 32
(35) Page 33
(36) Page 34
(37) Page 35
(38) Page 36
(39) Page 37
(40) Page 38
(41) Page 39
(42) Page 40
(43) Page 41
(44) Page 42
(45) Back Cover
(46) Back Cover
(47) Scale
(48) Color Palette