
(16) Blaðsíða 14
2 að fjárveitingar til skóla á háskólastigi verði auknar, þannig að þeir
geti sinnt hlutverki sínu í samræmi við þær kröfur sem til þeirra verður
að gera,
2 að unnið verði markvisst að því að fjölga konum í kennslu og stjórn-
unarstörfum við æðri menntastofnanir,
2 að Rannsóknarstofa í kvennafræðum við Háskóla íslands fái nauð-
synlegt fjármagn og komið verði upp stöðum í kvennarannsóknum,
2 efla háskólana sem vísinda- og rannsóknarstofnanir m.a. með því að
koma á framhaldsnámi í fleiri greinum,
2 að í öllum skólum og námsgreinum verði gefinn kostur á sveigjanlegu
námi,
2 efla vísinda- og rannsóknarsjóði,
2 að námslán dugi til framfærslu og að Lánasjóður íslenskra náms-
manna tryggi jafnrétti til náms,
2 að sérstök áhersla verði lögð á að efla námsgreinar sem lúta að
sjávarútvegi,
2 að komið verði á fót öflugum Listaháskóla.
Barnavernd
íslensk æska býr yfir krafti og lífsgleði. Kvennalistinn vill að þannig sé búið
að henni að hún njóti sín í leik og starfi. Við berum öll ábyrgð á velferð barn-
anna, en skyldur foreldra eru þó mestar. Því leggjum við áherslu á að foreldrar
geti sinnt börnum sínum og fái til þess nauðsynlegan stuðning.
íslenskt þjóðfélag býr alls ekki nógu vel að bömum sínum. Þróunin sem orðið
hefur í efnahags- og atvinnulífi tekur á engan hátt mið af þörfum barna. Þarfir at-
vinnulífsins hafa notið forgangs umfram þarfir heimilanna.
Of mqjg börn njóta ekki viðunandi öryggis og aðbúnaðar. Margir foreldrar
14
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Kápa
(60) Kápa
(61) Kvarði
(62) Litaspjald
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Kápa
(60) Kápa
(61) Kvarði
(62) Litaspjald