(18) Blaðsíða 16 (18) Blaðsíða 16
2 að komið verði upp neyðarmóttöku og aðstoð fyrir börn sem orðið hafa fyrir ofbeldi, 2 heimili fyrir vegalaus börn og unglinga, 2 að sýningar á mannskemmandi ofbeldismyndum verði bannaðar, 2 að öryggi bama í umferðinni verði tryggt með raunhæfum aðgerðum, 2 að foreldrafræðsla um uppeldismál og velferð barna verði aukin m.a. í fjöimiðlum, heilsugæslustöðvum og skólum, 2 að vinnutími verði sveigjanlegur og miðist við velferð fjölskyldunnar, 2 að refsingar vegna ofbeldis gegn börnum verði hertar og komið á með- ferð fyrir brotamenn, 2 að þjóðhöfðingjar heimsins efni fögur fyrirheit sem gefin vom á fundi Sameinuðu þjóðanna haustið 1990 um málefni fátækra barna, 2 að íslendingar beiti sér hvar sem því verður við komið gegn arðráni og stríðsrekstri sem takmarka lífsskilyrði barna og ræna framtíð þeirra. Menningarmál Framtíð og sjálfstæði íslensku þjóðarinnar er ekki síst undir því komin að hún efli menningu sína og tungu og þekki sögu sína. Vegna fámennis er ábyrgð og frumkvæði hvers og eins mikilvægt. Menning er lifandi og breytileg, en ekki kyrr- stæð frekar en lífið og þarfnast því stöðugrar endumýjunar og aðhlynningar. Skapandi menning er nauðsynlegt mótvægi við þann andlega doða sem fylgir vaxandi síbylju og tæknihyggju. Menning blómstrar ekki með valdboði eða mið- stýringu heldur á hún að einkennast af valddreifingu og virkni. Það er íslenskri menningu til framdráttar að hafa opnar gáttir til allra átta. Þar gegna fjölmiðlar mikilvægu hlutverki en með hinni s.k. fjölmiðlabyltingu má segja að flóðgáttir hafi opnast. í þeirri flóðbylgju verður æ erfiðara að fóta sig og halda áttum, ekki síst fyrir böm og unglinga. Besta vömin er án efa sú að gefa börnum kost á skapandi menningarstarfi, efla hvers kyns menningarfræðslu og auka hlut innlendrar framleiðslu hjá stærstu menningarstofnun þjóðarinnar, Ríkisútvarpinu. 16
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Kápa
(60) Kápa
(61) Kvarði
(62) Litaspjald


Stefnuskrá í landsmálum 1991

Ár
1991
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
60


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Stefnuskrá í landsmálum 1991
https://baekur.is/bok/a65cb5d1-744e-40fe-b51f-d6c8fb834c60

Tengja á þessa síðu: (18) Blaðsíða 16
https://baekur.is/bok/a65cb5d1-744e-40fe-b51f-d6c8fb834c60/0/18

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.