(24) Blaðsíða 22 (24) Blaðsíða 22
Efnahagsmál Markmið góðrar efnahagsstefnu er að tryggja efnahagslegt sjálfstæði þjóðarinn- ar, fjárhagslegt öryggi heimilanna og næga atvinnu. Á hússtjórn og hagstjórn er stigs- munur en ekki eðlismunur. í efnahagsmál- um leggur Kvennalistinn því til grundvallar stefnu hinnar hagsýnu húsmóður sem mið- ar að því að íslendingar geti í sem ríkustum mæli lifað af eigin framleiðslu, umgangist auðlindir sínar með virðingu og hagi út- gjöldum í samræmi við tekjur. Konur hafa hingað til haft mjög takmörk- uð áhrif á hagstjórnina þar sem pólitísk og efnahagsleg völd eru að mestu í höndum karla. Stór hluti allrar framleiðslu í landinu hvílir engu að síður á herðum kvenna hvort heldur sem um er að ræða vöruframleiðslu á vinnumarkaðnum eða nytjaframleiðslu á heimiluntun, sem hvergi er sýnileg í hagtölum. Það er löngu tímabært að konur fái völd í samræmi við mikilvægi sitt í hagkerfinu. íslendingum fer fjölgandi en tekjustofnar hafa ekki vaxið að sama skapi. Ef ekki verður gripið til róttækra ráðstafana blasir samdráttur við og kjör munu versna. Það er hins vegar blekking að halda því fram að fjárfrek stóriðja muni bjarga málunum. Vinna verður að farsælli lausn á þessum vanda með margvís- leginn, samverkandi aðgerðtun. Til að tryggja aukna framleiðni og betri stöðu atvinnufyrirtækja verða stjóm- endur fyrirtækja og stofnana að læra af þrengingum undanfarinna ára. Þeir verða að tileinka sér hagkvæmni og losa sig við þann löngu úrelta hugsunarhátt veiði- mannasamfélagsins að það sé afli dagsins í dag sem öllu máli skipti. Mikilvægt er að skapa jafnvægi í efnahagskerfinu og spara til mögm áranna í góðærum. Þegar tekjur í sjávarútvegi aukast þarf að tryggja að hluti hagnaðarins fari í verð- jöfnunarsjóð, eins og lög gera ráð fyrir. Þannig má koma í veg fyrir að útgerð og fiskvinnsla standi uppi slypp og snauð í hvert sinn sem á bjátar og í kjölfarið sigli björgunaraðgerðir á kostnað launafólks. Endurskoða þarf sjóði atvinnuveganna hvað varðar skipulag, tekjustofna og markmið. Mikilvægt er að þeir þjóni uppbyggingu og nýsköpun á hveijum tíma. Sparnaður almennings hefur verið að aukast á undanfömum árum og er það mjög af hinu góða. Innlend Qármögnun dregur úr skuldasöfnun erlendis og þjóð- 22
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Kápa
(60) Kápa
(61) Kvarði
(62) Litaspjald


Stefnuskrá í landsmálum 1991

Ár
1991
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
60


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Stefnuskrá í landsmálum 1991
https://baekur.is/bok/a65cb5d1-744e-40fe-b51f-d6c8fb834c60

Tengja á þessa síðu: (24) Blaðsíða 22
https://baekur.is/bok/a65cb5d1-744e-40fe-b51f-d6c8fb834c60/0/24

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.