(49) Blaðsíða 47 (49) Blaðsíða 47
Framboð á klámi hefur aukist gífurlega á íslandi á undanförnum árum. Klám- ið verður stöðugt grófara og í því gætir sífellt meira ofbeldis. í klámi eru konur ekki einungis misnotaðar heldur einnig börn og fer það vaxandi. Klám ýtir undir kvenfyrirlitningu og fordóma gagnvart konum. Vitað er að bein tengsl eru á milli kláms og kynferðislegs ofbeldis gegn konum og bömum. Kvennalistinn vill: 9 að kannað verði hversu algengt ofbeldi gegn konum og börnum er hér á landi og hvernig koma má í veg fyrir það, 9 að öll málsmeðferð kynferðisafbrota verði bætt í dómskerfinu og að verulegar úrbætur verði gerðar í málum þeirra sem verða fyrir ofbeldi, 9 að tryggt verði fjármagn til reksturs Kvennaathvarfsins í Reykjavík og Stígamóta, miðstöðvar fyrir konur og börn sem beitt hafa verið kynferð- islegu ofbeldi, 9 að komið verði upp neyðarmóttöku fyrir börn sem hafa verið beitt of- beldi, 9 að tillögu nauðgunarmálanefndar um neyðarmóttöku fyrir konur sem orðið hafa fyrir nauðgun, verði hrundið í framkvæmd tafarlaust, 9 að fræðsla um ofbeldi verði aukin verulega, hvort sem um er að ræða kynferðislegt ofbeldi eða ofbeldi af öðrum toga, 9 að staða bama verði styrkt með því að stofna embætti bamamálsvara. Málsvarinn skal gæta réttar og hagsmuna barnsins í öllum málum bæði gagnvart foreldmm og stjórnkerfi, 9 að sala og útbreiðsla á klámi verði stöðvuð eins og lög gera ráð fyrir. 47
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Kápa
(60) Kápa
(61) Kvarði
(62) Litaspjald


Stefnuskrá í landsmálum 1991

Ár
1991
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
60


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Stefnuskrá í landsmálum 1991
https://baekur.is/bok/a65cb5d1-744e-40fe-b51f-d6c8fb834c60

Tengja á þessa síðu: (48) Blaðsíða 46
https://baekur.is/bok/a65cb5d1-744e-40fe-b51f-d6c8fb834c60/0/48

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.