
(37) Blaðsíða 35
framkvæmdavald, löggjafarvald og dómsvald. Þannig á að treysta lýðræði, sjá til
þess að ákveðnir hópar nái ekki forréttindaaðstöðu og tryggja að hér sé réttarríki,
byggt á virðingu fyrir lögum og dómstólum. Á íslandi er ekki nægileg aðgreining
milli þessara valdsviða og mörg dæmi eru þess að menn sitji beggja vegna
borðsins. Þeir sem fara með framkvæmdavaldið sinna um leið löggjafarstörfum
og á síðustu árum hefur borið á virðingarleysi gagnvart dómstóltun af hálfu
ráðamanna. Þeir sem fara með löggjafarvaldið og eiga að hafa eftirlit með fram-
kvæmdavaldinu eru oft á kafi í úthlutun fjármagns og í stjórnum fjármálastofn-
ana sem þingið á að hafa eftirlit með.
Innviðir þess kerfis sem við búum við bera öll einkenni karlveldis og mikillar
miðstýringar sem bundin er við höfuðborgina. Stjórnkerfið er mótað af körlum
fyrir karla. Kvenfrelsisafl sem vill standa undir nafni hlýtur að setja spurninga-
merki við slíkt kerfi.
Völd ráðherra og ráðuneyta eru of mikil og Alþingi hefur afsalað sér stónun
hluta valds síns til ráðherranna, með því að heimila þeim að setja reglugerðir um
hluti sem í raun réttri ætti að kveða á um í lögum.
Sveitarfélög eru fjölmörg en vanmáttug og verkaskipting milli ríkis og sveitar-
félaga óþarflega flókin. Efla þarf ákveðna byggðakjarna um land allt, mynda stór
og öflug þjónustusvæði sem hafi sem mest sjálfstæði í sínum málum. Stjórn-
sýsla verði í höndum heimamanna þar sem saman fari fjárhagsleg ábyrgð og
framkvæmdir á þeim sviðum sem þeir taka að sér. Með slíku fyrirkomulagi yrði
horfið frá ríkjandi miðstjórnarvaldi til þeirrar valddreifingar sem Kvennalistinn
hefur beitt sér fyrir frá upphafi.
Kvenlegra sjónarmiða gætir alltof lítið í íslensku stjómkerfi. Það sést best á
þeim vinnubrögðum og forgangsröð verkefna sem hér tíðkast, enda konur fáar
þar sem ráðum er ráðið. Áhrif almennings em afar takmörkuð; hér tíðkast ekki
að bera stórmál undir þjóðaratkvæði, stjómmálaflokkar ganga þvert á gefin lof-
orð og fögur fyrirheit, en kjósendur fá aðeins að fella sinn dóm á fjögurra ára
fresti. Þess em mörg dæmi að pólitískir hagsmunir séu settir ofar almannahag.
Þannig hafa pólitískar skoðanir löngum verið teknar fram yfir menntun og
reynslu við stöðuveitingar, samfélaginu öllu til ómælds tjóns.
Stjómarskráin þarfnast nauðsynlega endurskoðunar enda orðin mjög gömul
að stofni til og koma þarf á fót stjómarskrárdómstóli til að auðvelda samtökum
og einstaklingum að leita réttar síns telji þeir á sér brotið. Það kosninga- og fjöl-
flokkakerfi sem við búum við hefur marga kosti umfram önnur sem við lýði em
í heiminum. Það tryggir möguleika smærri samtaka til pólitískrar þátttöku og
auðveldar konum leið þangað sem ákvarðanir em teknar. Því viljum við standa
vörð um fjölflokkakerfið, en jafna þarf vægi atkvæða milli landshluta frá því sem
nú er.
35
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Kápa
(60) Kápa
(61) Kvarði
(62) Litaspjald
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Kápa
(60) Kápa
(61) Kvarði
(62) Litaspjald