
(29) Page 27
$ fella niður virðisaukaskatt á matvælum og hækka skatta á munaðar-
vörum þannig að virðisaukaskattþrep verði þrjú,
9 að við álagningu skatta verði aukið tillit tekið til framfærslukostnaðar
barna,
9 að komið verði í veg fyrir tvísköttun á greiðslum launafólks í lífeyris-
sjóði.
Atvinnumál
íslenskt atvinnulíf er einhæft séð frá sjónarhóli kvenna og fátt er gert til þess
að auka framboð á vinnu sem hentar konum. Á undanfömum áratugum hafa
konur streymt út á vinnumarkaðinn, aukið hagvöxt og haldið uppi þjónustu-
greinum og fiskvinnslu. Nú fer atvinnuleysi vaxandi og það bitnar harðar á kon-
um en körlum, einkum á landsbyggðinni. Fábreytni atvinnulífs og skortur á
vinnu veldur því að konur leita í síauknum mæli úr dreifbýli til þéttbýlis.
Þróun atvinnulífsins og atvinriusköpun þarf að taka mið af korium og vera til
þess fallin að ýta undir hugvit þeirra og frumkvæði. Konur geta áorkað miklu t.d.
með stofnun samvinnufyrirtækja í eigu þeirra sem þar starfa. Öfiugt atvinnulíf er
forsenda þess að hægt sé að tryggja öllum vinnu og laun sem duga til fram-
færslu. Hér á landi verða að koma til nýjar atvinnugreinar til að hamla gegn vax-
andi atvinnuleysi og landflótta. Aðgerðir stjórnvalda hafa nær eingöngu snúist
um mengandi stóriðju, sem er ekki arðbær, því hún kallar á miklar fjárfestingar,
veitir fáum vinnu og er náttúruspillandi. Álver leysa ekki atvinnuvanda þjóðar-
innar, allra síst kvenna, og þau koma í veg fyrir að ísland geti skapað sér ímynd
sem land ómengaðrar náttúru, vandaðrar ferðaþjónustu og matvælaframleiðslu.
Mikilvægt er að horfa fram á veginn, styðja rannsóknir og þróunarstarf sem er
undirstaða nýsköpunar og öflugs atvinnulífs nú og í framtíðinni. Líftækni, fisk-
eldi og vetnisframleiðsla byggjast t.d. á slíku starfi. Fjársvelti á þessu sviði leiðir
til þess að menntun og þekking flyst úr landi. Skammsýni forystumanna og von
um skjótfenginn gróða hafa villt fólki sýn og leitt alltof marga í rekstur sem
aldrei átti framtíð fyrir sér. í loðdýrarækt, fiskeldi og hótelrekstri er að finna lýs-
andi dæmi um ófarir vegna fyrirhyggjuleysis og fljótfæmi sem reynst hafa þjóð-
inni dýr.
27
(1) Front Cover
(2) Front Cover
(3) Page 1
(4) Page 2
(5) Page 3
(6) Page 4
(7) Page 5
(8) Page 6
(9) Page 7
(10) Page 8
(11) Page 9
(12) Page 10
(13) Page 11
(14) Page 12
(15) Page 13
(16) Page 14
(17) Page 15
(18) Page 16
(19) Page 17
(20) Page 18
(21) Page 19
(22) Page 20
(23) Page 21
(24) Page 22
(25) Page 23
(26) Page 24
(27) Page 25
(28) Page 26
(29) Page 27
(30) Page 28
(31) Page 29
(32) Page 30
(33) Page 31
(34) Page 32
(35) Page 33
(36) Page 34
(37) Page 35
(38) Page 36
(39) Page 37
(40) Page 38
(41) Page 39
(42) Page 40
(43) Page 41
(44) Page 42
(45) Page 43
(46) Page 44
(47) Page 45
(48) Page 46
(49) Page 47
(50) Page 48
(51) Page 49
(52) Page 50
(53) Page 51
(54) Page 52
(55) Page 53
(56) Page 54
(57) Page 55
(58) Page 56
(59) Back Cover
(60) Back Cover
(61) Scale
(62) Color Palette
(2) Front Cover
(3) Page 1
(4) Page 2
(5) Page 3
(6) Page 4
(7) Page 5
(8) Page 6
(9) Page 7
(10) Page 8
(11) Page 9
(12) Page 10
(13) Page 11
(14) Page 12
(15) Page 13
(16) Page 14
(17) Page 15
(18) Page 16
(19) Page 17
(20) Page 18
(21) Page 19
(22) Page 20
(23) Page 21
(24) Page 22
(25) Page 23
(26) Page 24
(27) Page 25
(28) Page 26
(29) Page 27
(30) Page 28
(31) Page 29
(32) Page 30
(33) Page 31
(34) Page 32
(35) Page 33
(36) Page 34
(37) Page 35
(38) Page 36
(39) Page 37
(40) Page 38
(41) Page 39
(42) Page 40
(43) Page 41
(44) Page 42
(45) Page 43
(46) Page 44
(47) Page 45
(48) Page 46
(49) Page 47
(50) Page 48
(51) Page 49
(52) Page 50
(53) Page 51
(54) Page 52
(55) Page 53
(56) Page 54
(57) Page 55
(58) Page 56
(59) Back Cover
(60) Back Cover
(61) Scale
(62) Color Palette