(43) Page 41 (43) Page 41
9 að betur verði búið að fæðingarstofnunum en nú er og heimaþjónusta við nýburamæður aukin, 9 að í námi heilbrigðisstarfsfólks verði fræðsla um kvennalæknisfræði sem taki mið af sérstökum þörfum, sjónarmiðum og stöðu kvenna og að rannsóknir á þessu sviði verði efldar, 9 að þess verði gætt, að heilbrigðisþjónusta sé öllum aðgengileg óháð tekjum og tryggt að einkarekstur í heilbrigðisþjónustu leiði ekki til mis- mununar, 9 að aukið verði aðhald í rekstri heilbrigðisstofnana, m.a. með auknum áhrifum fagfólks á stjórn og rekstur, 9 að eðlileg hagræðing innan heilbrigðisþjónustunnar bitni ekki á þjónustu við sjúklinga, 9 að embætti landlæknis verði styrkt og gert kleift að sinna eftirliti með heilbrigðisþjónustu, 9 að komið verði á aukinni verkaskiptingu og hagræðingu í rekstri stóru sjúkrahúsanna í Reykjavík, 9 að við sjúkrahús starfi trúnaðarmaður, sem sé talsmaður sjúklinga og aðstandenda þeirra gagnvart sjúkrahúsum og heilbrigðisyfirvöldum og greiði götu þeirra á alla lund, 9 að allir einstaklingar fái heilsufarsbók, sem fylgi þeim frá vöggu til grafar, þar sem skráðir séu sjúkdómar, lyf og önnur læknismeðferð, sem viðkomandi hefur fengið, 9 að löggjöf verði sett um tæknifijóvganir og réttindi þeirra, sem hlut eiga að máli, 9 standa vörð um núgildandi lög um fóstureyðingar og sjá til þess að ákvæðum þeirra tun fræðslu og forvarnir verði framfylgt, 9 að komið verði á fræðslu um meðferð og notkun lyfja og dregið úr lyfjakostnaði, 9 að kjör starfsstétta heilbrigðisþjónustunnar verði í samræmi við mikilvægi starfa þeirra. 41
(1) Front Cover
(2) Front Cover
(3) Page 1
(4) Page 2
(5) Page 3
(6) Page 4
(7) Page 5
(8) Page 6
(9) Page 7
(10) Page 8
(11) Page 9
(12) Page 10
(13) Page 11
(14) Page 12
(15) Page 13
(16) Page 14
(17) Page 15
(18) Page 16
(19) Page 17
(20) Page 18
(21) Page 19
(22) Page 20
(23) Page 21
(24) Page 22
(25) Page 23
(26) Page 24
(27) Page 25
(28) Page 26
(29) Page 27
(30) Page 28
(31) Page 29
(32) Page 30
(33) Page 31
(34) Page 32
(35) Page 33
(36) Page 34
(37) Page 35
(38) Page 36
(39) Page 37
(40) Page 38
(41) Page 39
(42) Page 40
(43) Page 41
(44) Page 42
(45) Page 43
(46) Page 44
(47) Page 45
(48) Page 46
(49) Page 47
(50) Page 48
(51) Page 49
(52) Page 50
(53) Page 51
(54) Page 52
(55) Page 53
(56) Page 54
(57) Page 55
(58) Page 56
(59) Back Cover
(60) Back Cover
(61) Scale
(62) Color Palette


Stefnuskrá í landsmálum 1991

Year
1991
Language
Icelandic
Pages
60


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Stefnuskrá í landsmálum 1991
https://baekur.is/bok/a65cb5d1-744e-40fe-b51f-d6c8fb834c60

Link to this page: (42) Page 40
https://baekur.is/bok/a65cb5d1-744e-40fe-b51f-d6c8fb834c60/0/42

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.