
(39) Blaðsíða 37
Byggðamál
í byggðamálum er þörf fyrir nýtt verðmætamat, byggt á kvenlegri lífssýn sem
tekur mið af mismunandi þörfum einstaklinga og samspili ólíkra þátta mann-
lífsins.
Á þessari öld hafa átt sér stað umtalsverðir fólksflutningar úr dreifbýli í þétt-
býli. Ekki síst hefur straumur fólks aukist jafnt og þétt frá öllum landshlutum til
höfuðborgarsvæðisins, svo mjög að víða stefnir í landauðn. Því veldur m.a. að
íbúar landsbyggðarinnar sitja ekki við sama borð og íbúar höfuðborgarsvæðis-
ins hvað varðar heilsugæslu, menntim og þjónustu ýmissa opinberra stofnana.
Þessari þróun þarf að snúa við til að fólk geti í raun valið sér búsetu.
Mikilvægt er að byggð haldist í landinu. Það verður best tryggt með því að efla
byggðakjama og þjónustusvæði á landsbyggðinni svo að hægt verði að fullnægja
menningarlegum og félaglegum þörfum íbúa nærliggjandi byggða. Byggja þarf
upp öruggt samgöngu- og samskiptanet ásamt þjónustu í hveiju byggðarlagi og
sjá til þess að íbúar njóti stærri hluta en þeir fá nú af þeim tekjum sem skapast
á hveijum stað. Þannig verði tryggt að nauðsynleg þjónusta sé í boði, fólk geti
valið sér bústað að vild, jöfnuður ríki og raunvemleg valddreifing komi í stað
núverandi miðstýringar frá höfuðborginni.
Atvinnuleysi kvenna og einhæf vinna á rikan þátt í að konur em í meirihluta
þeirra sem flytja af landsbyggðinni. Með kvótakerfi í sjávarútvegi og landbúnaði
ásamt aukinni vélvæðingu hefur störfum fækkað án þess að önnur ný hafi komið
í staðinn. Þetta veldur því að konur sem starfa í þessum greinum verða í sífellt
ríkari mæli varavinnuafl á vinnumarkaðnum og búa við lág laun og stöðuga
óvissu um vinnu og afkomu.
Nýsköpun í atvinnulífi og aukið framboð á endurmenntun er nauðsynleg um
land allt, eigi að spoma við því að þjóðin þjappi sér öll saman á suðvesturhomi
landsins. Þetta verður að byggjast á frumkvæði, þekkingu og reynslu heima-
manna. Brýnt er að fullnýta sjávarafla, leita nýrra tegunda og fullvinna sjávar-
afurðir svo sem frekast er unnt áðtir en þær em fluttar úr landi. Nauðsynlegt er
einnig að finna nýjar leiðir til að nýta landbúnaðarafurðir og fullvinna þær sem
næst framleiðslustað.
Togstreita milli íbúa höfuðborgarsvæðis og landsbyggðar bætir ekki hag
landsmanna. Öllum er til heilla að bæði dafni blómlegar byggðir og öflug höfuð-
borg og að skilningur ríki milli dreifbýlis og þéttbýlis. í höfuðborginni á að vera
sú stjómsýsla og þjónusta sem er sameiginleg öllum landsmönnum og ekki verð-
ur dreift í fámennu samfélagi. öflug og lífvænleg landsbyggð er forsenda
skynsamlegrar nýtingar auðlinda og fjölskrúðugs mannlífs og menningar.
37
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Kápa
(60) Kápa
(61) Kvarði
(62) Litaspjald
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Kápa
(60) Kápa
(61) Kvarði
(62) Litaspjald