loading/hleð
(81) Blaðsíða 73 (81) Blaðsíða 73
73 að það niíi heita aö það sje engin ástæða til þess að Iiafa eigi sameiginlegan almennan inenningar- skóla fyrir pilta og stúlkur. J>að er auðsjáanlega hið ódýrasta. |>að er margreynt sumstaðar í öðrum löndum og reynist mjög vel og liið haganlegasta. fað hefur hin beztu áhrif á nemendurna, bæði piltana, sem gæta sín betur í orðum og allri siðprýði, og stúlkurnar, sem verða látlausari, tilgjörðaminni og ófeimnari eða kjarkbetri. Piltar og stúlkur kvnnast hvort öðru og læra betur að umgangast hvort annað, þau keppa hvort við annað og gjöra sjer ineira far uin að vanda sig. Vjer höfum hjer á landi sameiginlega skóla fyrir pilta og stúlkur á barnsaldrinum og þar reynast stúlk- uruar engu síður til náms en piltarnir. A unglings- aldrinum hefur þaö eigi verið reynt hjer á landi. En það er þó cigi nóg að konum yrði leyít að ganga á skólana og taka prófm viö þá. þess verður að gæta, að þau rjettindi, sein karlinennirnir fá með ýrnsuin prófum, munu optast lypta undir þá og vera helzta hvötin fyrir þá til þess að ganga skólaveginn. þessi rjettindi ættu náttúrlega konurnar að fá líka, því að annars stæðu þær cigi jafnt að vígi við karlmennina að náminu, þar sem vonin um verðlaun, eöa um lífvæn- lega stöðu hjeldi þeim eigi uppi. þaír, sem tækju próf úr 3. bekk menningarskólans, ættu að hafa rjeft til þess aö verða kennarar við barnaskólana, er þær helöu tekið próf í kennslufræði. f>ar sem stúlkur eru Jíka í barnaskólunum, er svo rjett og eðlilegt að konur sjeu nokkrir kennararnir við þá. Iljer mætti þó cigi staðar nema; þær stúlkur, sem tækju fullkomið stúdentspróf, ættu að hafa rjett til þess að ganga á æðri sjerskólana, svo sem prestaskólann og læknaskólann eins og víöa er erlendis, en það mætti eigi útiloka þær frá embættum svo á eptir. I einu orði: jafnrjetti fyrir karla og konur; ef þær hafa vcrri hælilcika þá eiga þær að gjalda þess á þann hátt, sem rjett er, það er að segja með því að veröa undir í samkeppninni eins og
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Saurblað
(86) Saurblað
(87) Band
(88) Band
(89) Kjölur
(90) Framsnið
(91) Toppsnið
(92) Undirsnið
(93) Kvarði
(94) Litaspjald


Um menningarskóla eða um "lærða skólann" í Reykjavík og samband hinna lægri skóla við hann

Ár
1888
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
88


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Um menningarskóla eða um "lærða skólann" í Reykjavík og samband hinna lægri skóla við hann
https://baekur.is/bok/ae0f356c-2455-40b0-8604-784bf43f1fd5

Tengja á þessa síðu: (81) Blaðsíða 73
https://baekur.is/bok/ae0f356c-2455-40b0-8604-784bf43f1fd5/0/81

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.