loading/hleð
(7) Blaðsíða 3 (7) Blaðsíða 3
Fátt er svo illt, aö einugi- dugi. JKiíss- og bústjórnarfjelag suburamtsins licfur, samkvæmt ályktuu á fjelagsfundi 28. dag janúarm. þ. á., lieitib verblaunum fyrir rit- gjörb þá, er bezt leysti úr þeirri spurrtingu, hvernig ajleiiiingar fjárltláðafaraldursins hjer í suðuramtinu geti orðið sem sltaða- minnstar fyrir almenning. Þegar svara á spurningu þessari, virb- ist svo, sem þab eigi verbi gjört tit hlítar í stuttu máli; því ab sannlega er þab víst, ab margt þyrfti ab athuga, ef gjöra skyldi ná- kvæma grein fyrir því, hvernig tjón þab yrbi bezt bo:tt upp, er loitt. hefur af niburskurbi saubfjárins. En er fjelagib hefur kvebib á um þab, hversu ritgjörfcin megi lengst vera, verbur ab eins dropib á bin helztu atribin, og þab meb næsta fáum orbum, í svo skömmu máli, sem fjelagib hefur til tckib, og er þvf næsta mikib vandhœfi á, ab svara spurningu þessari þannig, ab þab komi ab sannarlegum notnm fyrir almenning. En abalatribi máls þessa, er svara skal spurningu fjelagsins samkvæmt tilætlun þess, tel jeg þau, sem nú skal greina: 1. Hversu milíið er tjón pað, sem Sunnlcndingar Líða sölnim fjárkláðasýliinnar ? 2. / hvaða hlutfalli standa matvœli þau, sem missast, við önn- ur matvæli, sem Sunnlendingar geta aflað'? 3. Ilvernig geta Sunnlendingar best bœtt upp tjón petta? og eptir því vil jeg skipta máli mínu í 3 greinir. I. grcin. Þegar greina skal, hversu mikib tjón þab er, er Sunnlendingar bíba vib niburskurb þann á saubfjenu, er þeir hafa haft í haust og vetur, eba meb öbrum orbum, hversu miklu færra fje þeir hafi nú, en þeir hafa haft um nokkur undanfarin ár, og þá líka, hversu miklu minni afrakstur, virbist alls engin þörf, ab tala um abrar sýslur, en þær þrjár, sem fjárklábinn hefur þegar farib um; því ab í Skaptafellssýslu má gjöra ráb fyrir ab sje sami fjárfjöldi nú í vor, og undanfarin vor, og í Rangárvallasýslu má telja víst, ab fjeb eigi sje þeim mun færra en ábur, ab bœndum þar standi nokkur veru- legur hnekkir- af fækkuninni.


Svar upp á spurningu Húss- og bústjórnarfjelags Suðuramtsins: Hvernig geta afleiðingar fjárkláðafaraldursins hjer í Suðuramtinu orðið sem skaðaminnstar fyrir almenning?

Ár
1858
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
24


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Svar upp á spurningu Húss- og bústjórnarfjelags Suðuramtsins: Hvernig geta afleiðingar fjárkláðafaraldursins hjer í Suðuramtinu orðið sem skaðaminnstar fyrir almenning?
https://baekur.is/bok/b16a49c6-d18e-4114-b047-13e67b6d2e8e

Tengja á þessa síðu: (7) Blaðsíða 3
https://baekur.is/bok/b16a49c6-d18e-4114-b047-13e67b6d2e8e/0/7

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.