loading/hleð
(76) Blaðsíða 70 (76) Blaðsíða 70
70 mannsbarn í strætinu, mæ&urnar böstu&u á úngbörnin og fe&urnir ráku strákana, sem ger&u háreysti, frá dyrunum; veittist honum þá sú unun aíi sjá Metu í speglinum, er hún lauk upp glugganum meb sínum fannhvítu höndum. þegar honum túkst aí) ginna Metu útí gluggann, þá lét hann heyra dillandi danshljóm, en þegar hún ekki lét sjá sig af því hún ekki mátti hlaupa frá rokknum e&a mó&ir hennar aptra&i henni, þá dundu dimmar sorgarraddir í strengjum fi&lunnar og lýstu blíSri ástarlaungun. Meta sýndi þa& a& hún var ekki tornæm og skildi hún fijótt hva& hann saung. Haf&i hún ýmsa breytni til a& sjá, hvort hún hef&i skili& rétt og fann hún þegar, aö fi&luleikarinn var allur á hennar valdi. Var& hún hró&ug af því me& sjálfri sér, því ekki var hún laus vi& hégómagirni heldur en a&rar konur, og hrær&ist hjarta hennar svo, a& hún ásetti sér a& svara hinum únga manni. Lét hún þá í ljósi vi& mó&ur sína , a& sig lángaöi til aö hafa jurtaskálir í gluggunum, og synja&i hún henni ekki um þessa saklausu skemmtun. Nú gat Meta veriö vi& gluggann, " og lézt hún þá vera aö hlynna a& blómunum, vökva þau og skýla þeim fyrir vindi, binda þau vi& stoöir og gá a& hvernig þau þrifust. þýddi elskandinn þetta sér í hag og taldi sig sælan einsog von var. Tók Meta ávallt svari hans, þegar Birgitta tala&i illa urn hann, einsog hún var vön a& gera yfir bor&um, og kalla&i hann svallara og landeyöu e&a jafna&i honum saman vi& 4lfortapa&a soninn.” Franz var aptur á móti vel til Birgittu og var a& brjóta heilann urn hvernig hann ætti a& bæta kjör hennar, þó hann sjálfur ætti bágt. En reyndar var þa& dóttirin, sem hann hugsa&i mest um. Hann haf&i frétt þa& á skot- spæni, a& Metu lánga&i til a& eignast nýjan serk, en efni
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Kápa
(116) Kápa
(117) Saurblað
(118) Saurblað
(119) Band
(120) Band
(121) Kjölur
(122) Framsnið
(123) Kvarði
(124) Litaspjald


Tvær smásögur

Ár
1861
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
120


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Tvær smásögur
https://baekur.is/bok/b6eb5c16-daf4-4228-93e4-515bc301a454

Tengja á þessa síðu: (76) Blaðsíða 70
https://baekur.is/bok/b6eb5c16-daf4-4228-93e4-515bc301a454/0/76

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.