loading/hleð
(85) Blaðsíða 79 (85) Blaðsíða 79
79 sterkur. Varí) Franz svo felmtraímr af öllu þessu, a& hann skalf og titraSi. tlHvaí) er þetta úngi mahur?” mælti riddarinn meö drynjandi rödd, Ítþví nötraröu einsog hrísla og bliknar upp einsog deyjandi maöur?” Franz herti þá upp hugann og meb því hann þóktist viss um, aö bakiö á ser mundi veröa aí) borga næturgreiöann hvort sem var, þá snerist hugleysi hans í kærulausa ofdirfsku. uHerra!” svarabi hann, (lþd sér aö hríöardemban hefir gert mig gagndrepa, svo aí) eg er einsog eg væri dreginn af sundi. Sjáírn nú um ab eg fái þur föt til aö fara í, en láttu mig fyrst og fremst fá heitt öl til a& eyöa kuldahrollinum, sem í mér er; þá vona eg mér hlýni um hjartaræturnar.” uþ>aö er velkomiÖ,” ansaöi riddarinn, uheimta þú þaö sem þú þarft meö og láttu rétt einsog þú sért heima hjá þér !” Franz sparöi ekki aö láta þjónana hafa amstur og umstáng fyrir sér, -því hann vissi á hverju hann átti von og vildi ekki veröa fyrir því aö ósekju. Stríddi hann því þjónunum og hæddist aö þeim; þaö veröur allt skrif- aö í sama reiknínginn , hugsaÖi hann meö sér. uTreyjan sú arna er af einhverjum ístrubelgnum,” sagÖi hann, „fáiö mér einhverja, sem er mátuleg! Mér logsviöur í líkþorn- unum undan skónum, — rýmkiö þá um ristina ! Kraginn sá arna er einsog tréspjald og ætlar aÖ kyrkja mig einsog snara, fáiö mér annan, sem linari er og sterkjulaus.” Fjærri fór því aö hússbóndinn léti neina þykkju í ljósi, þó Franz geröi sér svona dælt, heldur rak hann eptir þjónunum, aö þeir skyldu gera þaÖ fljótt, sem þeim var skipaö, og sagöi aö þeir væru klaufar og asnar, sem ekki kynnu aö þjóna gestum. þegar boriÖ var á boröiÖ,
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Kápa
(116) Kápa
(117) Saurblað
(118) Saurblað
(119) Band
(120) Band
(121) Kjölur
(122) Framsnið
(123) Kvarði
(124) Litaspjald


Tvær smásögur

Ár
1861
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
120


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Tvær smásögur
https://baekur.is/bok/b6eb5c16-daf4-4228-93e4-515bc301a454

Tengja á þessa síðu: (85) Blaðsíða 79
https://baekur.is/bok/b6eb5c16-daf4-4228-93e4-515bc301a454/0/85

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.