loading/hleð
(91) Blaðsíða 85 (91) Blaðsíða 85
 85 ert, tek eg ætíb bábum höndum, því þú segir blátt áfram þab, sem þér býr í skapi, einsog þeir gera í Brimum. Komdu óhræddur til mín í hvert skipti, sem leib þín liggur hér framhjá. Gub veri meö þér!” Franz rí&ur nú í gó&u skapi til Antwerpen og óskar þess, ab sér ver&i hvervetna eins vel fagnaö og hjá Eber- hariíii. En því var nú verr, a& þó skuldunautar föbur hans væru allir or&nir vellríkir, þá vildi samt enginn kann- ast viö skuldir sínar e&a þeir sög&u þær vera borga&ar fyrir laungu. Sumir gátu ómögulega rifjab upp, hver Melkjor þessi í Brimum hef&i veri&, flettu upp í sínum óyggjandi reikníngsbókum og fundu ekki þetta ókunna nafn; þá voru og abrir, sem komu meb mótreiknínga og svo fór, ab Franz var þremur dögum síbar hnepptur í skuldafángelsi og skyldi hann sitja þar, þángab til allar skuldir föbur hans væru borga&ar. Örvílnabist Franz þá einsog von var og rébi af ab svelta sig i hel, en liúngrib varb viljanum yfirsterkari og strandabi áforrn þetta á myglabri braub- skorpu. þab var nú reyndar ekki tilgángur hinna harbhjört- ubu kaupmanna i Antwerpen, a& sverfa penínga úr band- íngja sínum , heldur vildu þeir sjálfir abeins komast hjá ab borga honum þa&, er hann átti meb réttu. Eptir þriggja mánaba ófrelsi var honum loksins sleppt út meb því skilyrbi, ab hann innan sólarhríngs færi burt úr Ant- werpen og kæmi þángab aldrei framar. Gekk hann þá hnugginn og hugsandi út úr borgarhlibinu, og heilsa&i engum, sem varb á vegi hans, né beiddist gistíngar nein- stabar í nokkur dægur, svo var hann utan vib sig, en loksins rankabi hann vib sér af þreytu og húngri og sá ab hann hélt rétta leib heirn á vib. Stób hann þá vib og hugsabi um hagi sína; þókti honum sem hann sæji
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Kápa
(116) Kápa
(117) Saurblað
(118) Saurblað
(119) Band
(120) Band
(121) Kjölur
(122) Framsnið
(123) Kvarði
(124) Litaspjald


Tvær smásögur

Ár
1861
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
120


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Tvær smásögur
https://baekur.is/bok/b6eb5c16-daf4-4228-93e4-515bc301a454

Tengja á þessa síðu: (91) Blaðsíða 85
https://baekur.is/bok/b6eb5c16-daf4-4228-93e4-515bc301a454/0/91

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.