loading/hleð
(13) Page 7 (13) Page 7
7 fyrir sig af hljóði, þvi ekki skorti hann fé. En aldrei bar á hvinnsku Gruðraundar síðan; gerðist hann hagur og hýsingaraaður mikill, og verður hans enn getið síðar. Jón Ketilsson varð eigi gamall. Guðrún Ketilsdóttir andaðist 15 vetra og var kallað reimt eptir hana, svo menn báru pað út og kölluðu Guðmund bróður hennar 6ugt hafa, að húri fleygði að sér lokarspónum er liann smíðaði líkkistu hennar, og trúðu pví surnir menn. Ket- ilriðar Ketilsdóttur fékk sá maður er Árni hét, kallaður hvítkollur, sonur Jóns Bjarnasonar frá Brekkukoti í J>ingi, hún var hög á hendur og vel viti borin, en pað varð um hag hennar er hún ól fyrsta barn, að hún sýkt- ist svo að aldrei mátti hún síðan á jörð stfga, en lifði síðan lengi; kom svo að Árni maður liennar skildi við hana, en mælt er að jafnan færist honum vel við hana. Natan Ketilsson var fyrst heima með móður sinni, en fór pó víða um byggðir og gerðist all-viðsjáll, eígnuðu og sumir houum hvinnskubrögð, og töldu hann líkjast um pað Jóni yngra Hallssyni, móðurbróður sínum, pví orð pað lagðist á hann ungan. En pað mundi sannast frá Natani sagt, að aldrei færi hann til stulda sjálfur, en tældi heldur til aðra, er hann vissi lítt varkára sér til arðs. það var opt að Natan hitti frændur sínaíSkaga- firði. Jón prestur Konráðsson bjó pá að Húsey í Yall- hólmi, og var pá aðstoðarprestur Eggerts prests gamla Eiríkssonar í Glaumbæ, áður hann fengi Mælifell og
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Front Flyleaf
(6) Front Flyleaf
(7) Page 1
(8) Page 2
(9) Page 3
(10) Page 4
(11) Page 5
(12) Page 6
(13) Page 7
(14) Page 8
(15) Page 9
(16) Page 10
(17) Page 11
(18) Page 12
(19) Page 13
(20) Page 14
(21) Page 15
(22) Page 16
(23) Page 17
(24) Page 18
(25) Page 19
(26) Page 20
(27) Page 21
(28) Page 22
(29) Page 23
(30) Page 24
(31) Page 25
(32) Page 26
(33) Page 27
(34) Page 28
(35) Page 29
(36) Page 30
(37) Page 31
(38) Page 32
(39) Page 33
(40) Page 34
(41) Page 35
(42) Page 36
(43) Page 37
(44) Page 38
(45) Page 39
(46) Page 40
(47) Page 41
(48) Page 42
(49) Page 43
(50) Page 44
(51) Page 45
(52) Page 46
(53) Page 47
(54) Page 48
(55) Page 49
(56) Page 50
(57) Page 51
(58) Page 52
(59) Page 53
(60) Page 54
(61) Page 55
(62) Page 56
(63) Page 57
(64) Page 58
(65) Page 59
(66) Page 60
(67) Page 61
(68) Page 62
(69) Page 63
(70) Page 64
(71) Page 65
(72) Page 66
(73) Page 67
(74) Page 68
(75) Page 69
(76) Page 70
(77) Page 71
(78) Page 72
(79) Page 73
(80) Page 74
(81) Page 75
(82) Page 76
(83) Rear Flyleaf
(84) Rear Flyleaf
(85) Rear Flyleaf
(86) Rear Flyleaf
(87) Rear Board
(88) Rear Board
(89) Spine
(90) Fore Edge
(91) Head Edge
(92) Tail Edge
(93) Scale
(94) Color Palette


Sagan af Natan Ketilssyni

Year
1892
Language
Icelandic
Pages
88


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Sagan af Natan Ketilssyni
https://baekur.is/bok/c5c1f6ce-3e93-486d-8d15-ec625239b0b3

Link to this page: (13) Page 7
https://baekur.is/bok/c5c1f6ce-3e93-486d-8d15-ec625239b0b3/0/13

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.