loading/hleð
(28) Page 22 (28) Page 22
22 X. KAP. Natan prettar Jöhannes. J(3hannes Jónsson bjó að Breiðavaði, er áður hefir nefnd- ur verið, auðugur, en lítt lagðist orð á hann um hvinnsku og annað. Synir hans voru peir ísleifur, er sekur varð um stuldi, og Jónas, er síðar varð hrepp- stjóri, vitur maður og góður drengur. J>að hafði orðið er Natan kom út, að Jóhannes lánaði honum 30 spesiur, en fyrir pvi að fé pað galzt ekki, lét Jóliannes rita á- kæru yfir Natan, og sendi sýsluinanni; Natan var pá á Lækjamóti í Yiðidal, og nefndi sýslumaður pað við hann og bað hann gjalda, tók Natan pví vel. Eptir pað reið Jóliannes að Lækjamóti og heirnti skuldina. Natan tók pví og fékk honum vasaúr nokkurt, kvað pað pó ekki ó- tiginna manna eign, er pað væri úr gulli einu, og sagði Jóhannesi að hægt mundi vera að selja pað fyrir 20 spesiur, pó eigi liefði sér mjög dýrt orðið, adti og Jó- liannes skilda ívilnun fyrir umliðingu og annan drengskap við sig. Jóhannes var ærið fégjarn og lnigði satt vera og tók við; pví næst fékk Natan lionum liring mikinn, og kvað kosta 5 spesiur. Jóliannes mælti: „Er ekki látún i pví, djöfiinum peim arna“ ? Yar hann smámælt- ur nijög, og herindu pað margir kátir menn eptir hon- um. Natan mælti: „Kann ske, fá pú inér hann pá apt- ur, mér er hann ekki útfalur, ekki svo mikið“. liunnu pá tvær grímur á Jóhaunes, og mælti hann: „Ætla WWWL, W'
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Front Flyleaf
(6) Front Flyleaf
(7) Page 1
(8) Page 2
(9) Page 3
(10) Page 4
(11) Page 5
(12) Page 6
(13) Page 7
(14) Page 8
(15) Page 9
(16) Page 10
(17) Page 11
(18) Page 12
(19) Page 13
(20) Page 14
(21) Page 15
(22) Page 16
(23) Page 17
(24) Page 18
(25) Page 19
(26) Page 20
(27) Page 21
(28) Page 22
(29) Page 23
(30) Page 24
(31) Page 25
(32) Page 26
(33) Page 27
(34) Page 28
(35) Page 29
(36) Page 30
(37) Page 31
(38) Page 32
(39) Page 33
(40) Page 34
(41) Page 35
(42) Page 36
(43) Page 37
(44) Page 38
(45) Page 39
(46) Page 40
(47) Page 41
(48) Page 42
(49) Page 43
(50) Page 44
(51) Page 45
(52) Page 46
(53) Page 47
(54) Page 48
(55) Page 49
(56) Page 50
(57) Page 51
(58) Page 52
(59) Page 53
(60) Page 54
(61) Page 55
(62) Page 56
(63) Page 57
(64) Page 58
(65) Page 59
(66) Page 60
(67) Page 61
(68) Page 62
(69) Page 63
(70) Page 64
(71) Page 65
(72) Page 66
(73) Page 67
(74) Page 68
(75) Page 69
(76) Page 70
(77) Page 71
(78) Page 72
(79) Page 73
(80) Page 74
(81) Page 75
(82) Page 76
(83) Rear Flyleaf
(84) Rear Flyleaf
(85) Rear Flyleaf
(86) Rear Flyleaf
(87) Rear Board
(88) Rear Board
(89) Spine
(90) Fore Edge
(91) Head Edge
(92) Tail Edge
(93) Scale
(94) Color Palette


Sagan af Natan Ketilssyni

Year
1892
Language
Icelandic
Pages
88


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Sagan af Natan Ketilssyni
https://baekur.is/bok/c5c1f6ce-3e93-486d-8d15-ec625239b0b3

Link to this page: (28) Page 22
https://baekur.is/bok/c5c1f6ce-3e93-486d-8d15-ec625239b0b3/0/28

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.