loading/hleð
(37) Blaðsíða 31 (37) Blaðsíða 31
31 Blöndal þá, pann kost einan að slíta pinginu, er hann mátti ekki lengur dæma í þvi máli Natans. Ritaði síðau Grími amtnianni, og beiddist að hann setti sér dómara í málinu, kvaðst verða sjíilfur vitui að bera í móti Natan. J>að liafði og Blöndal spurt, að Natan hefði haft á orði við kunnmenn sína, Pálina bónda á Sólheimum í Asum, Holtastaða Jóhann og Höskuldsstaða Pétur Skúlason, að fvrirkoma sýslumanni, og mælt til hans niargt illa. En sveitarn mur mundi pað einn, og eigi orðið sannað á Natan, pó mikið orð væri á pví gjört í Skagafirði. XV. KAP. Rændur Lúsa-Egill. örumaður einn sunnan úr Arnespingi, hét Egill Jóns- son, ýmist kallaður Lúsa-Egill eða Egill Tota, hafði hann ei hamist í sveit sinni, og tlakkaði ei allskamma hríð, norður urn land og víðar, var bæði latur og skap- illur svo hverjum manni var hann komleiður; hann fór og opt suður og sunnan, og hafði peninga nokkra í trússi sinu ; var pað nú á lestum, að hann kom sunnun Mos- fellsheiði, settist hann og hvíldi sig við lestaveg [ Vil- borgarkeldu, riðu par að honura 3 menn skrautbúnir á krögum, er pá tóku að tíðkast, voru pað kragaólpur, optast bláar-; spurðu peir Egil að vegabréfi og kváðust prestar vera, svaraði Egill peim í styttingi sem hann var vanur, og kallaði pá ekkert um pað varða, heituðust p*ir
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Saurblað
(84) Saurblað
(85) Saurblað
(86) Saurblað
(87) Band
(88) Band
(89) Kjölur
(90) Framsnið
(91) Toppsnið
(92) Undirsnið
(93) Kvarði
(94) Litaspjald


Sagan af Natan Ketilssyni

Ár
1892
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
88


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sagan af Natan Ketilssyni
https://baekur.is/bok/c5c1f6ce-3e93-486d-8d15-ec625239b0b3

Tengja á þessa síðu: (37) Blaðsíða 31
https://baekur.is/bok/c5c1f6ce-3e93-486d-8d15-ec625239b0b3/0/37

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.