loading/hleð
(44) Blaðsíða 38 (44) Blaðsíða 38
38 XIX. KAP. Natan vélnr Pál Sigfússcn. áll Sigfússon á Miklahóli, seldi Halldóri bónda á Tungu í StýHn, hálfan Miklahól fyrir 250 spesiur; Halldór var sonur Jóns prests á Barði í Fljótum, Jönssonar. Sama kvöldið og Halldór liafði goldið verðið, kom Natan að Mikla- lióli og Hellulands-þorlákur með lionum, og gistu hjá Páli; litlu síðar kom par Sölfi prestur utan úr Hofsóskaupstað, og Bjorn Illugason áBrimnesi, er fóstrað hafði Ingibjörgu konu Páls, en dóttur Sölva prests ; með peim var og maður sá er Jón hét, ójafnaðarmaður mikill og öeirinn, Jónsson bein- garðs, er sumir kölluðu beykisforntann, hafði hann búið um hríð á Bjarnastöðum í Blönduhlfð, og pví kallaður Bj'arna- staða-Jón, og verður enn lítið við getið, var liann laungetinn hálfbróðir Níels skálds. Sölvi prestur var við öl, og er hann vissi Natan par kominn, mrelti hann: „BrNatan Satan hér? Djöfullinn !“ Natan var í rekkju kominn og tók að ldæða sig, kvaðst óvanur slíkum kveðjum og vitnaði pegar orð prests. Björn bað hann fara að vægilega, kallaði hann mundi láta sig njóta knnningsskapar, og furðaði pá hvað Björn fór að hóglegá, öndvert venju sinni, svo illa sem honum gazt að kunnleik peir'ra Páls og Natans, og presti pví ver. Natan kvað sér vandgert við Björn, og fyrir pví mætti hann láta sölc ])fi niður falla,.en slíkir oi'ðhákar, ættu sig pö fyrir að hitta, sem prestur væri. Björn bauð og Páli að geyma j irðarverð- ið, og fá lionum af eptir pví sem hann með pyrfti, pví gruuni'
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Saurblað
(84) Saurblað
(85) Saurblað
(86) Saurblað
(87) Band
(88) Band
(89) Kjölur
(90) Framsnið
(91) Toppsnið
(92) Undirsnið
(93) Kvarði
(94) Litaspjald


Sagan af Natan Ketilssyni

Ár
1892
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
88


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sagan af Natan Ketilssyni
https://baekur.is/bok/c5c1f6ce-3e93-486d-8d15-ec625239b0b3

Tengja á þessa síðu: (44) Blaðsíða 38
https://baekur.is/bok/c5c1f6ce-3e93-486d-8d15-ec625239b0b3/0/44

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.