loading/hleð
(54) Blaðsíða 48 (54) Blaðsíða 48
48 stungnar og undnar úr húlsliðum á hálu svelli skammt frá bænum, voru 27 dauðar en prjár lifðu er fólk bar að, sem dóu skömmu siðar; 12 kindur stóðu uppi meðal hinna dre])nu, — segir gjörr frá pessu í Húnvetninga sögu, og einkum í sögu Eyólfs og Péturs. — þá bjó Höskr uldsstaða-Pétur á Gili í Srartárdal, og hafði náð pví und- an Eyjólfi Jónassyni, er mál peirra risu af, en peir urðu sekir um fjárdrápið, Jón Arnason frá Botnastöðum og Pétur, son Skúfs-Jóns, voru peir dæmdir á Brimarhólra og liafðir í varihaldi; var pað nú petta vor að Natan fór að búa á Hlugastöðum, og var pá með honum Hellu- lands-J>orlákur. Gísli hét ungur raaður, sonur Skörðu- gils-Brands, fullur meinlæta, er vestur fór með Natani og læknaði Natan hann. Sigríður hét bústýra Natans, all-ung, var hún dóttir Guðmundar á Haukagili í Vatns- dal, Jónssonar, ísakssonar, Björnssonar frá Asbúðum á S.kaga, en Helga var móðir Guðmundar, kona Jóns, Bárð- ardéttir brotinnefs, systir peirra Högna skálds, Halldórs og J>orsteins er kvað Greifárimu. Guðmundur átti margt barna, hét Helga seinni kona Guðmundar, og var Sigríð- ur peirra dóttir, liann var andaður er hér var komið. J>au raissiri fór griðkona sú enn til Natans er Agnes hét, köll- uð Magnúsdóttir, bróðurdóttir Jóns Magnússonar á Sveins- stöðum, en aðrir sögðu hana dóttir Jóns Bjarnasonar á Brekkukoti í J>ingi, var hann kynjaður vestan af Skarðs- ströijd. Agnes var vel viti boriu og hagorð, liafði hún
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Saurblað
(84) Saurblað
(85) Saurblað
(86) Saurblað
(87) Band
(88) Band
(89) Kjölur
(90) Framsnið
(91) Toppsnið
(92) Undirsnið
(93) Kvarði
(94) Litaspjald


Sagan af Natan Ketilssyni

Ár
1892
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
88


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sagan af Natan Ketilssyni
https://baekur.is/bok/c5c1f6ce-3e93-486d-8d15-ec625239b0b3

Tengja á þessa síðu: (54) Blaðsíða 48
https://baekur.is/bok/c5c1f6ce-3e93-486d-8d15-ec625239b0b3/0/54

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.