loading/hleð
(62) Blaðsíða 56 (62) Blaðsíða 56
56 að liðnum degi til Illugastaða, var pá Sigurður Jjorsteins- son ekki heima, en Daníel farinn á leið aptur til Geita- skarðs, höfðu peir Natan farizt hjá. Friðrik í Katadal var kominn og leyndist í fjósi. Hafði Natan mjög fiýtt sér vestur, lögðust þeir Pétur og hann til svefns er rökkv- aði, ,'etlaði liann og degi síðar til Skarðs a])tur. En pau Friðrik, Agnes og Sigríður ræddu nú um að veita peim aðgöngu, var Fiiðrik nokkuð tregur í fyrstu sökum pess að Pétur var með Natani, en pær hvöttu og létu ei öðru sinni vænlegra, sótti pá Sigríður slaghamar, var hann úr eigu Páls á Miklahóli Sigfússonar, eptir Pál smið föður Sigfúsar, litlu verði keyptan af Natani, fékk Sigríður hann Friðriki, hljóp hann pá inn og Agnes með honum, en Sigríður gætti barns eins fram í bænum, sem Natan hafði tekið af fátækum að mælt er; er sagt að Sigríður segði pví að inni væri verið að skera hrúta. |>eir Natan sváfu andfætis, sló Friðrik Pétur rothögg með hamrinum og molaði hausinn, hann braust um nokkuð og vaknaði Nat- an við og mælti: „Hví gerir pú mér petta Vorm vinur“. Er svo að sjá sem hann dreymdi Vorm sér eitthvað illt gera, kallaði síðan og bað kveikja, segir Pétur hafa feng- ið slag eður ílog, í pví sló Friðrik hann með hamrinum, varð rothögg í fyrstu, lét liann pá hamarinn ganga um hann og braut liandlegg hans, raknaði páNatan enn við nokkuð, baðst friðar og bauð ærna peninga til lifs sér, en pað tjáði eigi og hvatti Agnes Friðrik fram, og kom
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Saurblað
(84) Saurblað
(85) Saurblað
(86) Saurblað
(87) Band
(88) Band
(89) Kjölur
(90) Framsnið
(91) Toppsnið
(92) Undirsnið
(93) Kvarði
(94) Litaspjald


Sagan af Natan Ketilssyni

Ár
1892
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
88


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sagan af Natan Ketilssyni
https://baekur.is/bok/c5c1f6ce-3e93-486d-8d15-ec625239b0b3

Tengja á þessa síðu: (62) Blaðsíða 56
https://baekur.is/bok/c5c1f6ce-3e93-486d-8d15-ec625239b0b3/0/62

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.