loading/hleð
(71) Blaðsíða 65 (71) Blaðsíða 65
65 Natans (1829) fór Gnðmundur byggðum á Illugastaði og bjó þar lengi síðan. Kona ein á þingeyrum varð pess vör fyrir jólin að nýir skórvoru hjá Natan, sagði him Ölsen, en hann fór pegar og rannsakaði og fann skóna. Friðrik var í prennum járnum, en Ólsen fann hjá honum lyklá að tveimur hlekkjalasunum, spurði hann pá hversu hann liefði fengið pá. Friðrik sá að ei var undankomu von, og kvað Pétur Skúlason á Grili hafa sent sér lyklana og skóna, en griðkona par á heimilinu komið peim til sín, hefði Pét- ur haft pað í skilorði við sig, að drepa Eyjólf Jónasson, er í málunum átti við Pétur, og skildi hann pá skjóta Frið- rik undan með hestum og öðrum fararbeina. Eigi vildi grið- konan sanna sögu Friðriks, er og sagt að Ólsen knýði lítt á. Mælt er að jporbjörg móðir Friðriks, færði honum bláar buxur vel gerðar meðan hann sat i haldinu, eu honum geðj- aðistlíttað, á hún pá að hafa sagt: „Mér pótti enginu bet- ur til peirra komin en pú, hefi eg suiðið pær og litað úrrekkju- voð undan Natani heitnura11. Ætla menn hún vildi storka honum fyrir að hafa meðgengið; hefir JónBergstedi'rápessu sagt, er pá var í Húnapingi og kunuugur á p»ingeyrum. XXXVII. KAP. Hæstaréttardómur birtur Friðriki. llTorðsmálsdömana sampykkti hæstiréttur að mestu leyti 25. júní, skildu pau Friðrik, Agues og Sigríður misssk höfuð sín, og pau setjast á stöng; Daníel 4.árá sögun-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Saurblað
(84) Saurblað
(85) Saurblað
(86) Saurblað
(87) Band
(88) Band
(89) Kjölur
(90) Framsnið
(91) Toppsnið
(92) Undirsnið
(93) Kvarði
(94) Litaspjald


Sagan af Natan Ketilssyni

Ár
1892
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
88


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sagan af Natan Ketilssyni
https://baekur.is/bok/c5c1f6ce-3e93-486d-8d15-ec625239b0b3

Tengja á þessa síðu: (71) Blaðsíða 65
https://baekur.is/bok/c5c1f6ce-3e93-486d-8d15-ec625239b0b3/0/71

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.