loading/hleð
(73) Page 67 (73) Page 67
67 Blöndal frk þessu sagt, og kvað Friðrik eigi geigað hafa hið minnsta. Sannorðir menn segja og, að miklu hnuggn- ari væru peir Blöndal og einkum Ólsen; Blöndal hefir og sagt, að kviðið hafi hann fyrir að fara með peim erindum er hann pá fór. Milduð var dauðarefsing Sigríðar í æfi- langa prælkun, fyrir pað að hún var all-ung og lagði eigi liendur á pá Natan; Blöndal, Ólsen og Pétur hreppstjóri í Miðhópi rituðu út fyrir hana og báðu henni lífs; utan var hún flutt i Spákonufellshöfða, og eptir pað ýmist frá henni sagt; par hygg eg og að Jporbjörg og Daníel færu utan. XXXYIII. KAP. Aftaka Friðriks og Agnesar. ftaka Friðriks og Agnesarvar af Blöndal ákveðin 12. jan. 1830, ekki langt frá Hólabaki vestan Sveinsstaði í í>ingi, á einum yzta Vatnsdalshóla er nær stakur stend- ur; var byggður á hólnum aftökupallur sléttur, að sið út- lendra pjóða, höggstokkur var pangað fluttur, hökuskarð á höggvið og rautt klæði í neglt, gekkst Björn Ólsen fyrir pví. Blöndal pótti sér vandfenginn maðurað höggva pau Friðrik, og eigivildi hann piggja pað af Eyfirzkum um- rennings vesaling er Jón Jpórðarson hét og hafðurvartil hýðinga, sem bauðst til að höggva pau fyrir tóbakspund og brennivínspott, pá var pað, að sumra sögn, að Guð- mundur Ketilsson bauðst til að höggva pau og kvað sér skyldast, aðrir bera móti pessu, en hvort sem er, páfór
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Front Flyleaf
(6) Front Flyleaf
(7) Page 1
(8) Page 2
(9) Page 3
(10) Page 4
(11) Page 5
(12) Page 6
(13) Page 7
(14) Page 8
(15) Page 9
(16) Page 10
(17) Page 11
(18) Page 12
(19) Page 13
(20) Page 14
(21) Page 15
(22) Page 16
(23) Page 17
(24) Page 18
(25) Page 19
(26) Page 20
(27) Page 21
(28) Page 22
(29) Page 23
(30) Page 24
(31) Page 25
(32) Page 26
(33) Page 27
(34) Page 28
(35) Page 29
(36) Page 30
(37) Page 31
(38) Page 32
(39) Page 33
(40) Page 34
(41) Page 35
(42) Page 36
(43) Page 37
(44) Page 38
(45) Page 39
(46) Page 40
(47) Page 41
(48) Page 42
(49) Page 43
(50) Page 44
(51) Page 45
(52) Page 46
(53) Page 47
(54) Page 48
(55) Page 49
(56) Page 50
(57) Page 51
(58) Page 52
(59) Page 53
(60) Page 54
(61) Page 55
(62) Page 56
(63) Page 57
(64) Page 58
(65) Page 59
(66) Page 60
(67) Page 61
(68) Page 62
(69) Page 63
(70) Page 64
(71) Page 65
(72) Page 66
(73) Page 67
(74) Page 68
(75) Page 69
(76) Page 70
(77) Page 71
(78) Page 72
(79) Page 73
(80) Page 74
(81) Page 75
(82) Page 76
(83) Rear Flyleaf
(84) Rear Flyleaf
(85) Rear Flyleaf
(86) Rear Flyleaf
(87) Rear Board
(88) Rear Board
(89) Spine
(90) Fore Edge
(91) Head Edge
(92) Tail Edge
(93) Scale
(94) Color Palette


Sagan af Natan Ketilssyni

Year
1892
Language
Icelandic
Pages
88


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Sagan af Natan Ketilssyni
https://baekur.is/bok/c5c1f6ce-3e93-486d-8d15-ec625239b0b3

Link to this page: (73) Page 67
https://baekur.is/bok/c5c1f6ce-3e93-486d-8d15-ec625239b0b3/0/73

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.