loading/hleð
(75) Blaðsíða 69 (75) Blaðsíða 69
69 prestur sálm út af efni tölunnar, en efni sálmsins kennir um uppvakningu, ásakar vanrækslu guðsorðs og telur par af leiða alla glæpi og varar við henni, pakkar guði upp- vakningu sína, snýr sér til trúar á Krist og væntir par alls af; væntu íiestir Friðriki'guðs náðar fyrir atferli sitt. Sýslumaður, Bjöi u Ólsen og Arnljótur hreppstjóri gengu upp á aftökupullinn og voru peir vottar; pá Friðrik stó á pallinn, mælti Grísli prestur við hann allhátt: „Hafðu X minni Jestnu Ktist pann krossfesta!“ Arni hét maður frá Enniskoti er leiddi fangana, og Jón böðull þórðar- son, áttu peir og að starfa að líkunum; kringuin pallinn var tréverk og stóðu 150 ntenn í hvirfingu utu pað er allir áttu á að horfa, en mælt að sumir skjópluðust í pvi. Friðrik afklædcli sig sjálfur og braut niður skyrtukraga sinn, lagðist siðan á höggstokkinn með fagurlegri játningu. hjó Guðtnundur liann svo ósleitilega að öxin stóð í högg- stokkriuni svo tveir urðu úr að kippa. Meðan pessu fór frain, sátu Yatusdælir frain í hólunum með Agnesi, var lienni fengitm þbrvarður prestur frá Breiðabólstað, Jóns- son [irests {Jorvarðarsonar, Agnes var löngu snúinn og purfti pvi litillar umtöiu, komu peir nti nieð liana og leidtli þorvarður prestur hana á aftökupallinn, kvaddi hún menu dapurlega er hún gekk pangað, og bað að dauðadómur siun væri ei lesinu og petta gengi sem Hjótast, lagðist liún upp í lopt á höggstokkinn en Ólsen bað hana leggjast á grúfu og gjörði hún puð; Arni Ur Enniskoti hélt í hár
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Saurblað
(84) Saurblað
(85) Saurblað
(86) Saurblað
(87) Band
(88) Band
(89) Kjölur
(90) Framsnið
(91) Toppsnið
(92) Undirsnið
(93) Kvarði
(94) Litaspjald


Sagan af Natan Ketilssyni

Ár
1892
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
88


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sagan af Natan Ketilssyni
https://baekur.is/bok/c5c1f6ce-3e93-486d-8d15-ec625239b0b3

Tengja á þessa síðu: (75) Blaðsíða 69
https://baekur.is/bok/c5c1f6ce-3e93-486d-8d15-ec625239b0b3/0/75

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.