loading/hleð
(60) Blaðsíða 44 (60) Blaðsíða 44
44 vér eina örn sitja á Laufskálabökkum haldandi einum laxi sér í klóm, hver eð virtist mundu rífa undan henni það eina læri. f>annig fer djöfullinn með oss kristna menn. Haun leitast við að rífa undan oss það andlega læri. En við því eru ráð kristinn maður. Taktu skónál skynseminnar og þræddu hana upp á þráð þrenningarinnar; taktu síðan leppdulu lítillætisins og saumaðu hana fyric þína sálarholu, svo að sá helvízki kattormur djöf- ullinn, klóri sig þar ekki í gegnum si sona og si sona». Um leið og presturinn sagði þetta seinasta, héfir hann eflaust glennt fingurna í sundur og krafsað fram fyrir sig. Til eru fleiri útgáfur af þessari ræðu, en þessi er langbezt (sbr. Almanak þjóðvinafél. 1886, bls. 70 og 1888 bls. 70). Hartmann kaupmaður. (Brynjólfur Jónsson á Minna-Núpi eptir sögnum á Eyrarbakka). Árið 1781 kom Eyrarbakkaskip út síðla sum- ars. Daginn sem það kora, 19. sept., var land- sunnanvindur hægur, en í þeirri átt komast segl- skip ekki inn á höfnina. þá var Hartmann kaup- maður á Eyrarbakka. Vildi hann ekki, að skipið beitti til hafs aptur, og skipaði því hafnsögumönnum að fara út í skipið og leggja því við akkeri. En þá var eigi venja, að skip legðust fram undan sund- inu, eins og nú, heldur lágu þau miklu vestar. Hafnsögumenn færðust undan að fara út í skipið, því veður var að hvessa, og töldu þeir fyrirsjáan-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða I
(8) Blaðsíða II
(9) Blaðsíða III
(10) Blaðsíða IV
(11) Blaðsíða V
(12) Blaðsíða VI
(13) Blaðsíða VII
(14) Blaðsíða VIII
(15) Kápa
(16) Kápa
(17) Blaðsíða 1
(18) Blaðsíða 2
(19) Blaðsíða 3
(20) Blaðsíða 4
(21) Blaðsíða 5
(22) Blaðsíða 6
(23) Blaðsíða 7
(24) Blaðsíða 8
(25) Blaðsíða 9
(26) Blaðsíða 10
(27) Blaðsíða 11
(28) Blaðsíða 12
(29) Blaðsíða 13
(30) Blaðsíða 14
(31) Blaðsíða 15
(32) Blaðsíða 16
(33) Blaðsíða 17
(34) Blaðsíða 18
(35) Blaðsíða 19
(36) Blaðsíða 20
(37) Blaðsíða 21
(38) Blaðsíða 22
(39) Blaðsíða 23
(40) Blaðsíða 24
(41) Blaðsíða 25
(42) Blaðsíða 26
(43) Blaðsíða 27
(44) Blaðsíða 28
(45) Blaðsíða 29
(46) Blaðsíða 30
(47) Blaðsíða 31
(48) Blaðsíða 32
(49) Blaðsíða 33
(50) Blaðsíða 34
(51) Blaðsíða 35
(52) Blaðsíða 36
(53) Blaðsíða 37
(54) Blaðsíða 38
(55) Blaðsíða 39
(56) Blaðsíða 40
(57) Blaðsíða 41
(58) Blaðsíða 42
(59) Blaðsíða 43
(60) Blaðsíða 44
(61) Blaðsíða 45
(62) Blaðsíða 46
(63) Blaðsíða 47
(64) Blaðsíða 48
(65) Blaðsíða 49
(66) Blaðsíða 50
(67) Blaðsíða 51
(68) Blaðsíða 52
(69) Blaðsíða 53
(70) Blaðsíða 54
(71) Blaðsíða 55
(72) Blaðsíða 56
(73) Blaðsíða 57
(74) Blaðsíða 58
(75) Blaðsíða 59
(76) Blaðsíða 60
(77) Blaðsíða 61
(78) Blaðsíða 62
(79) Blaðsíða 63
(80) Blaðsíða 64
(81) Blaðsíða 65
(82) Blaðsíða 66
(83) Blaðsíða 67
(84) Blaðsíða 68
(85) Blaðsíða 69
(86) Blaðsíða 70
(87) Blaðsíða 71
(88) Blaðsíða 72
(89) Blaðsíða 73
(90) Blaðsíða 74
(91) Blaðsíða 75
(92) Blaðsíða 76
(93) Blaðsíða 77
(94) Blaðsíða 78
(95) Blaðsíða 79
(96) Blaðsíða 80
(97) Kápa
(98) Kápa


Huld

Ár
1890
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
6
Blaðsíður
576


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Huld
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c

Tengja á þetta bindi: 1. b. (1890)
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c/1

Tengja á þessa síðu: (60) Blaðsíða 44
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c/1/60

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.