loading/hleð
(81) Blaðsíða 65 (81) Blaðsíða 65
65 °g gerir hún þetta um síðir, gengur inn í stofuna °g seilist að rúminu. Gesturinn hafði allt af vak- að og heyrt mestallt viðtal systranna. En þegar 8túlkan kemur að rúminu, grípur hann í hendina á henni og biður hana að staldra dálítið við og lofa sér að tala við hana. þegar systurnar heyrðu það, hlupu þær burtu skellihlæjandi. Hún biður hann að sleppa sér, en hann sinnti því ekki og spurði hana, hvort hún væri dóttir bóndans. Hún kvað ]á við. Hann spyr hana, hversvegna sé gerður svo mikill munur systranna. Hún kvaðst ekki vita það, en hitt vissi hún, að frá því hún myndi til hefði hún verið olnbogabarn, en mest kvaðst hún hafa kennt á því, síðan móðir sín hefði dáið og systur sínar hefðu tekið við öllum ráðum innan kæjar. Hann spyr hana að, hvar hún sofi; hún biður hann ekki spyrja að því; hún sofi í bæli í eldhúsinu og liggi í öllum lörfunum, svo hún sé fljótari að fara á fætur til að smala. Stúdentinn virti hana allt af fyrir sér, meðan hann var að tala við hana og leizt hún betri en búningurinn var á henni. Hann spyr, hvort hún vildi ekki láta skipta um æfi sína, ef hún ætti kost á. Hún flélt að það mundi ekki í boði. Hann kvaðst skyldu sjá fyrir því, ef hún vildi sjálf og hún færi latn sínum ráðum og brygði ekki af í neinu. Hann er síðan ofan í ferðaskrínu sína og tekur upp skósíðan serk, handklæði og hárgreiðu og segist hefa henni og biður hana nú að fara burtu og af- æöa sig og þvo sér allri og fara svo í serfdnn °o koma aptur og lofa sér að sjá, hvernig hann 5
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða I
(8) Blaðsíða II
(9) Blaðsíða III
(10) Blaðsíða IV
(11) Blaðsíða V
(12) Blaðsíða VI
(13) Blaðsíða VII
(14) Blaðsíða VIII
(15) Kápa
(16) Kápa
(17) Blaðsíða 1
(18) Blaðsíða 2
(19) Blaðsíða 3
(20) Blaðsíða 4
(21) Blaðsíða 5
(22) Blaðsíða 6
(23) Blaðsíða 7
(24) Blaðsíða 8
(25) Blaðsíða 9
(26) Blaðsíða 10
(27) Blaðsíða 11
(28) Blaðsíða 12
(29) Blaðsíða 13
(30) Blaðsíða 14
(31) Blaðsíða 15
(32) Blaðsíða 16
(33) Blaðsíða 17
(34) Blaðsíða 18
(35) Blaðsíða 19
(36) Blaðsíða 20
(37) Blaðsíða 21
(38) Blaðsíða 22
(39) Blaðsíða 23
(40) Blaðsíða 24
(41) Blaðsíða 25
(42) Blaðsíða 26
(43) Blaðsíða 27
(44) Blaðsíða 28
(45) Blaðsíða 29
(46) Blaðsíða 30
(47) Blaðsíða 31
(48) Blaðsíða 32
(49) Blaðsíða 33
(50) Blaðsíða 34
(51) Blaðsíða 35
(52) Blaðsíða 36
(53) Blaðsíða 37
(54) Blaðsíða 38
(55) Blaðsíða 39
(56) Blaðsíða 40
(57) Blaðsíða 41
(58) Blaðsíða 42
(59) Blaðsíða 43
(60) Blaðsíða 44
(61) Blaðsíða 45
(62) Blaðsíða 46
(63) Blaðsíða 47
(64) Blaðsíða 48
(65) Blaðsíða 49
(66) Blaðsíða 50
(67) Blaðsíða 51
(68) Blaðsíða 52
(69) Blaðsíða 53
(70) Blaðsíða 54
(71) Blaðsíða 55
(72) Blaðsíða 56
(73) Blaðsíða 57
(74) Blaðsíða 58
(75) Blaðsíða 59
(76) Blaðsíða 60
(77) Blaðsíða 61
(78) Blaðsíða 62
(79) Blaðsíða 63
(80) Blaðsíða 64
(81) Blaðsíða 65
(82) Blaðsíða 66
(83) Blaðsíða 67
(84) Blaðsíða 68
(85) Blaðsíða 69
(86) Blaðsíða 70
(87) Blaðsíða 71
(88) Blaðsíða 72
(89) Blaðsíða 73
(90) Blaðsíða 74
(91) Blaðsíða 75
(92) Blaðsíða 76
(93) Blaðsíða 77
(94) Blaðsíða 78
(95) Blaðsíða 79
(96) Blaðsíða 80
(97) Kápa
(98) Kápa


Huld

Ár
1890
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
6
Blaðsíður
576


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Huld
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c

Tengja á þetta bindi: 1. b. (1890)
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c/1

Tengja á þessa síðu: (81) Blaðsíða 65
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c/1/81

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.