loading/hleð
(23) Blaðsíða 7 (23) Blaðsíða 7
7 byrðis, er minnst varði. Við það reru húskarlar í land og sögðu atburð þenna. Lét prestur mann þann feigan verið bafa ella ærsl að honum komið og tjái mönnum ekki um að fást. Ætluðu allir nú íma drukknaðan. En það er frá Ima að segja, að hann svamm fram að skipinu. Sáu skipverjar hann og drógu upp á skip sitt; er talið, að það væri frakkneskt, hvalfangaraskip Frakkakonungs; og ef svo var, hafði þar ríki tekið fyrir ekki alllöngu Loðvík XV. ,sonar [sonar] sonur Loðvíks hins XIV., skrautkonungs hins mikla. En eigi er kostur að greina, hvað lengi ími var með hvalveiðamönnum; en talið er hann reyndist vel, því hvatfær væri haun og sundmaður mikill, og vildi þeir ekki fyrir hvern mun missa hann. (Er þessi frásögn rituð eptir Ingimundi hrepp- stjóra gamla Grímssyni, seinast á Miðhúsum á Eeykjanesi,1 og fleira það er frá Ima er sagt, því Ingimundur var vitur maður, fróður og minnugur og heyrði þetta í ungdæmi sínu.) B. ími slapp frá hvalTeiðaiuönnum. |>að er sagt, að mjög leiddist íma með hv’ál- veiðamönnum, hversu vel, sem þeir lótu hann, og væri vel haldinn, 'og mikla fýsi hafði hann á, að komast aptur til íslands, en þorði ekki upp að bera, en sló því fyrir, að hann vildi sjá föðurland 1) Sonur þessa Ingimundar er Páll bóndi í Mýrar- tungu faðir Gests stúdeuts i Ameríku,
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða I
(8) Blaðsíða II
(9) Blaðsíða III
(10) Blaðsíða IV
(11) Blaðsíða V
(12) Blaðsíða VI
(13) Blaðsíða VII
(14) Blaðsíða VIII
(15) Kápa
(16) Kápa
(17) Blaðsíða 1
(18) Blaðsíða 2
(19) Blaðsíða 3
(20) Blaðsíða 4
(21) Blaðsíða 5
(22) Blaðsíða 6
(23) Blaðsíða 7
(24) Blaðsíða 8
(25) Blaðsíða 9
(26) Blaðsíða 10
(27) Blaðsíða 11
(28) Blaðsíða 12
(29) Blaðsíða 13
(30) Blaðsíða 14
(31) Blaðsíða 15
(32) Blaðsíða 16
(33) Blaðsíða 17
(34) Blaðsíða 18
(35) Blaðsíða 19
(36) Blaðsíða 20
(37) Blaðsíða 21
(38) Blaðsíða 22
(39) Blaðsíða 23
(40) Blaðsíða 24
(41) Blaðsíða 25
(42) Blaðsíða 26
(43) Blaðsíða 27
(44) Blaðsíða 28
(45) Blaðsíða 29
(46) Blaðsíða 30
(47) Blaðsíða 31
(48) Blaðsíða 32
(49) Blaðsíða 33
(50) Blaðsíða 34
(51) Blaðsíða 35
(52) Blaðsíða 36
(53) Blaðsíða 37
(54) Blaðsíða 38
(55) Blaðsíða 39
(56) Blaðsíða 40
(57) Blaðsíða 41
(58) Blaðsíða 42
(59) Blaðsíða 43
(60) Blaðsíða 44
(61) Blaðsíða 45
(62) Blaðsíða 46
(63) Blaðsíða 47
(64) Blaðsíða 48
(65) Blaðsíða 49
(66) Blaðsíða 50
(67) Blaðsíða 51
(68) Blaðsíða 52
(69) Blaðsíða 53
(70) Blaðsíða 54
(71) Blaðsíða 55
(72) Blaðsíða 56
(73) Blaðsíða 57
(74) Blaðsíða 58
(75) Blaðsíða 59
(76) Blaðsíða 60
(77) Blaðsíða 61
(78) Blaðsíða 62
(79) Blaðsíða 63
(80) Blaðsíða 64
(81) Blaðsíða 65
(82) Blaðsíða 66
(83) Blaðsíða 67
(84) Blaðsíða 68
(85) Blaðsíða 69
(86) Blaðsíða 70
(87) Blaðsíða 71
(88) Blaðsíða 72
(89) Blaðsíða 73
(90) Blaðsíða 74
(91) Blaðsíða 75
(92) Blaðsíða 76
(93) Blaðsíða 77
(94) Blaðsíða 78
(95) Blaðsíða 79
(96) Blaðsíða 80
(97) Kápa
(98) Kápa


Huld

Ár
1890
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
6
Blaðsíður
576


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Huld
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c

Tengja á þetta bindi: 1. b. (1890)
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c/1

Tengja á þessa síðu: (23) Blaðsíða 7
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c/1/23

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.