loading/hleð
(30) Blaðsíða 14 (30) Blaðsíða 14
14 í munni sér. (Hafði Ingimundur hreppstj. og fl. heyrt sögn þessa). 7. Frá íma og lieppni hans. Eigi verður glögglega greint, hvað Imi var lengi n vist með Ormi sýslumanni, eu það vita menn með vissu að telja, að því er sagt hefur Pétur prófastur, að norður fór hann í Húnaþing og getið á, að hann væri þá nær fertugsaldri og þar kvæntist hann, en úr minni fallið, hvað kona hans hét. Bjó hann á Heggstöðum;1 átti hann jafnan þröngt í búi, þótti þó jafnan slyngur í hví- vetna og vel látinn. f>að er þá eitt sinn frá hon- um sagt, er bæði hann og aðrir sátu að fiski út á Hrútafirði, að þar rann að þeim stórfiska- vaður mikill; flýðu allir sem skjótast til lands undan vaðnum, hafði og allskammt róið verið, nema ími sat kyrr sem áður. Jafnan er sagt hann hefði smásteina marga í bát sínum; var þá að sjá sem hann biði lags og gætti vandlega vöð- unnar, meðan hásetum hans óróaðist mjög, að hann skyldi kyrr sitja, þá allir aðrir höfðu forð- að sér. En er minnst varði hæfði Imi með steini litlum blástursholu eins hvalsins, er sagður vaí reyðarhvalur sextugur. Við það rann hvalurinn beint á land í Hrútafirði og varð með þeim hætti til bjargar og arðs bæði íma og öðrum. Og svo var jafnan sem allt lægi dautt fyrir Ima, sem tij 1) í Miðfirði.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða I
(8) Blaðsíða II
(9) Blaðsíða III
(10) Blaðsíða IV
(11) Blaðsíða V
(12) Blaðsíða VI
(13) Blaðsíða VII
(14) Blaðsíða VIII
(15) Kápa
(16) Kápa
(17) Blaðsíða 1
(18) Blaðsíða 2
(19) Blaðsíða 3
(20) Blaðsíða 4
(21) Blaðsíða 5
(22) Blaðsíða 6
(23) Blaðsíða 7
(24) Blaðsíða 8
(25) Blaðsíða 9
(26) Blaðsíða 10
(27) Blaðsíða 11
(28) Blaðsíða 12
(29) Blaðsíða 13
(30) Blaðsíða 14
(31) Blaðsíða 15
(32) Blaðsíða 16
(33) Blaðsíða 17
(34) Blaðsíða 18
(35) Blaðsíða 19
(36) Blaðsíða 20
(37) Blaðsíða 21
(38) Blaðsíða 22
(39) Blaðsíða 23
(40) Blaðsíða 24
(41) Blaðsíða 25
(42) Blaðsíða 26
(43) Blaðsíða 27
(44) Blaðsíða 28
(45) Blaðsíða 29
(46) Blaðsíða 30
(47) Blaðsíða 31
(48) Blaðsíða 32
(49) Blaðsíða 33
(50) Blaðsíða 34
(51) Blaðsíða 35
(52) Blaðsíða 36
(53) Blaðsíða 37
(54) Blaðsíða 38
(55) Blaðsíða 39
(56) Blaðsíða 40
(57) Blaðsíða 41
(58) Blaðsíða 42
(59) Blaðsíða 43
(60) Blaðsíða 44
(61) Blaðsíða 45
(62) Blaðsíða 46
(63) Blaðsíða 47
(64) Blaðsíða 48
(65) Blaðsíða 49
(66) Blaðsíða 50
(67) Blaðsíða 51
(68) Blaðsíða 52
(69) Blaðsíða 53
(70) Blaðsíða 54
(71) Blaðsíða 55
(72) Blaðsíða 56
(73) Blaðsíða 57
(74) Blaðsíða 58
(75) Blaðsíða 59
(76) Blaðsíða 60
(77) Blaðsíða 61
(78) Blaðsíða 62
(79) Blaðsíða 63
(80) Blaðsíða 64
(81) Blaðsíða 65
(82) Blaðsíða 66
(83) Blaðsíða 67
(84) Blaðsíða 68
(85) Blaðsíða 69
(86) Blaðsíða 70
(87) Blaðsíða 71
(88) Blaðsíða 72
(89) Blaðsíða 73
(90) Blaðsíða 74
(91) Blaðsíða 75
(92) Blaðsíða 76
(93) Blaðsíða 77
(94) Blaðsíða 78
(95) Blaðsíða 79
(96) Blaðsíða 80
(97) Kápa
(98) Kápa


Huld

Ár
1890
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
6
Blaðsíður
576


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Huld
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c

Tengja á þetta bindi: 1. b. (1890)
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c/1

Tengja á þessa síðu: (30) Blaðsíða 14
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c/1/30

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.