loading/hleð
(25) Blaðsíða 9 (25) Blaðsíða 9
9 lengi búið; þó muna menn eigi, hversu það að- stóðst ella hvað hann nó kona hans hótu. ími sagði henni, aó reynt gæti hann til að greiða lítið fyrir um smíð bónda; smíðaði hann þá fyrst gjarð- ir á stórkerald, síðan stafi og síðast botninn, en Setti ekkert saman. Var það mjög öndvert atferli annara smiða. Pór Imi við það á brautu, en er bóndi kom heim, frétti hann, hver smxðað hefði. Húsfreyja kvað það gest einn verið hafa. Bóudi fór þá til og setti saman keraldið og stóð allt lieinxa, og svo vel fellt, að hvergi dreyrði dropa. ]?á mælti bóndi: «Nú mun eg að vísu ganga, hver gestur sá var; mun smíð þessi einskis manns færi, er eg þekki til, nema Tindala-íma, er eg vissi smið beztan, áður hann hyrfi frá Arnesi, og uggir mig, að ekki hafi hann þá látizt.o1 Barst það síð- an út, að ími hefðist þar við á ströndunum. Var þá boðið af Strandasýslumanni, er sjá er að væri Ormur Daðason, því hann tók vió Strandasýslu af Páli lögmapni Vídalín (árið 1718) að grípa íma. Hr þá í sögnum, að Trékyllingar hlypi margir saman og ætluðu að grípa íma; surnir segja þá Dær 30 v'erið hafa. Ekki er þess getið, á hverjum bæ það verið hafi þar í víkinni, og höt'ðu þeir bann ekki,' því manna var hann fóthvatastur, áð- Ur þeir kvíuðu hann á sævarhamri. Sá ími þá í Árbókum Espólíns IV 107 er alveg samskonar sögn um Smi&a-Sturlu, er uppi var á 16. öld, og nafn- kunnur fyrir hagleik. Getur vel verið, aö Espólín hafi rettara fyrir sér i Jiessu, en þó skal eg láta það ó- sagt.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða I
(8) Blaðsíða II
(9) Blaðsíða III
(10) Blaðsíða IV
(11) Blaðsíða V
(12) Blaðsíða VI
(13) Blaðsíða VII
(14) Blaðsíða VIII
(15) Kápa
(16) Kápa
(17) Blaðsíða 1
(18) Blaðsíða 2
(19) Blaðsíða 3
(20) Blaðsíða 4
(21) Blaðsíða 5
(22) Blaðsíða 6
(23) Blaðsíða 7
(24) Blaðsíða 8
(25) Blaðsíða 9
(26) Blaðsíða 10
(27) Blaðsíða 11
(28) Blaðsíða 12
(29) Blaðsíða 13
(30) Blaðsíða 14
(31) Blaðsíða 15
(32) Blaðsíða 16
(33) Blaðsíða 17
(34) Blaðsíða 18
(35) Blaðsíða 19
(36) Blaðsíða 20
(37) Blaðsíða 21
(38) Blaðsíða 22
(39) Blaðsíða 23
(40) Blaðsíða 24
(41) Blaðsíða 25
(42) Blaðsíða 26
(43) Blaðsíða 27
(44) Blaðsíða 28
(45) Blaðsíða 29
(46) Blaðsíða 30
(47) Blaðsíða 31
(48) Blaðsíða 32
(49) Blaðsíða 33
(50) Blaðsíða 34
(51) Blaðsíða 35
(52) Blaðsíða 36
(53) Blaðsíða 37
(54) Blaðsíða 38
(55) Blaðsíða 39
(56) Blaðsíða 40
(57) Blaðsíða 41
(58) Blaðsíða 42
(59) Blaðsíða 43
(60) Blaðsíða 44
(61) Blaðsíða 45
(62) Blaðsíða 46
(63) Blaðsíða 47
(64) Blaðsíða 48
(65) Blaðsíða 49
(66) Blaðsíða 50
(67) Blaðsíða 51
(68) Blaðsíða 52
(69) Blaðsíða 53
(70) Blaðsíða 54
(71) Blaðsíða 55
(72) Blaðsíða 56
(73) Blaðsíða 57
(74) Blaðsíða 58
(75) Blaðsíða 59
(76) Blaðsíða 60
(77) Blaðsíða 61
(78) Blaðsíða 62
(79) Blaðsíða 63
(80) Blaðsíða 64
(81) Blaðsíða 65
(82) Blaðsíða 66
(83) Blaðsíða 67
(84) Blaðsíða 68
(85) Blaðsíða 69
(86) Blaðsíða 70
(87) Blaðsíða 71
(88) Blaðsíða 72
(89) Blaðsíða 73
(90) Blaðsíða 74
(91) Blaðsíða 75
(92) Blaðsíða 76
(93) Blaðsíða 77
(94) Blaðsíða 78
(95) Blaðsíða 79
(96) Blaðsíða 80
(97) Kápa
(98) Kápa


Huld

Ár
1890
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
6
Blaðsíður
576


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Huld
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c

Tengja á þetta bindi: 1. b. (1890)
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c/1

Tengja á þessa síðu: (25) Blaðsíða 9
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c/1/25

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.