loading/hleð
(24) Blaðsíða 8 (24) Blaðsíða 8
8 sitt. Gerðu þeir það þá fyrir hann, að þeir sigldu undir land suðeystra, og þó eigi allnærri; klifraði ími þá mastur á hún upp og renndi sér þaðan á snærisstreng í sjó niður. þóttust þeir þá sjá, hvað Hann ætlaðist fyrir, og skutu eptir honum að mælt er skotum nokkrum, en þau tóku hann eigi; e.r það og sagt, að fyrst héldi hann sig undir skip- inu, þó er það sumra sögn, að í því hann synti frá; skipinu tæki hann hagl eitt í kálfann. Engu að síður svamm haun til lands, og var það sund flrnamikið, og ekki háskalítið. því sær er sjaldan brimlaus eystra; komst hann þó á land. (Heyrði svo/frá þessu sagt Pétur prófastur Pétursson á Miklabæ [t 1842] síðan á Víðivöllum í ungdæmi og fleiru um lma, hinn merkasti maður). 4. Siuíð íina. Hann kemst í þjónustu valda- manna. Nú má ætla það líklegast, sem Ingimundur hreppstjóri hefur frá sagt, að Imi kæmi norður á Strandir, eptir það hann hafði víðar um land hlaupið, og sagt er, að vart hafi við hann orðið í Hrmaþingi. Nú bar svo við, að Imi kom á Strandir, og á þann bæ, er Draugar heita. Bóndi var þar ekki heima; baðst Imí þar gistingar og var það uppi látið; bauð hann þá húsfreyju að halda á einhverju, ef hún vildi; kvaðst hún þá ekkert handbært hafa, nema ef hann kynni tré- smíð, því bóndi hennar var trésmiður mikill þar á Ströndunum og af Alexíusar ætt, er þar hefur
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða I
(8) Blaðsíða II
(9) Blaðsíða III
(10) Blaðsíða IV
(11) Blaðsíða V
(12) Blaðsíða VI
(13) Blaðsíða VII
(14) Blaðsíða VIII
(15) Kápa
(16) Kápa
(17) Blaðsíða 1
(18) Blaðsíða 2
(19) Blaðsíða 3
(20) Blaðsíða 4
(21) Blaðsíða 5
(22) Blaðsíða 6
(23) Blaðsíða 7
(24) Blaðsíða 8
(25) Blaðsíða 9
(26) Blaðsíða 10
(27) Blaðsíða 11
(28) Blaðsíða 12
(29) Blaðsíða 13
(30) Blaðsíða 14
(31) Blaðsíða 15
(32) Blaðsíða 16
(33) Blaðsíða 17
(34) Blaðsíða 18
(35) Blaðsíða 19
(36) Blaðsíða 20
(37) Blaðsíða 21
(38) Blaðsíða 22
(39) Blaðsíða 23
(40) Blaðsíða 24
(41) Blaðsíða 25
(42) Blaðsíða 26
(43) Blaðsíða 27
(44) Blaðsíða 28
(45) Blaðsíða 29
(46) Blaðsíða 30
(47) Blaðsíða 31
(48) Blaðsíða 32
(49) Blaðsíða 33
(50) Blaðsíða 34
(51) Blaðsíða 35
(52) Blaðsíða 36
(53) Blaðsíða 37
(54) Blaðsíða 38
(55) Blaðsíða 39
(56) Blaðsíða 40
(57) Blaðsíða 41
(58) Blaðsíða 42
(59) Blaðsíða 43
(60) Blaðsíða 44
(61) Blaðsíða 45
(62) Blaðsíða 46
(63) Blaðsíða 47
(64) Blaðsíða 48
(65) Blaðsíða 49
(66) Blaðsíða 50
(67) Blaðsíða 51
(68) Blaðsíða 52
(69) Blaðsíða 53
(70) Blaðsíða 54
(71) Blaðsíða 55
(72) Blaðsíða 56
(73) Blaðsíða 57
(74) Blaðsíða 58
(75) Blaðsíða 59
(76) Blaðsíða 60
(77) Blaðsíða 61
(78) Blaðsíða 62
(79) Blaðsíða 63
(80) Blaðsíða 64
(81) Blaðsíða 65
(82) Blaðsíða 66
(83) Blaðsíða 67
(84) Blaðsíða 68
(85) Blaðsíða 69
(86) Blaðsíða 70
(87) Blaðsíða 71
(88) Blaðsíða 72
(89) Blaðsíða 73
(90) Blaðsíða 74
(91) Blaðsíða 75
(92) Blaðsíða 76
(93) Blaðsíða 77
(94) Blaðsíða 78
(95) Blaðsíða 79
(96) Blaðsíða 80
(97) Kápa
(98) Kápa


Huld

Ár
1890
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
6
Blaðsíður
576


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Huld
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c

Tengja á þetta bindi: 1. b. (1890)
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c/1

Tengja á þessa síðu: (24) Blaðsíða 8
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c/1/24

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.