loading/hleð
(32) Blaðsíða 16 (32) Blaðsíða 16
16 væri vísað á íma, þar honum tók mjög að dapr- ast sundið, og að þrotum var hann kominn, barg honum á bát sinn og reri til lands. Hjúkraði Hallvarður íma sem bezt og fullhress varð 'nann. Segja menn, að hann dveldi að Hallvarðar nær 3 mánuðum. Eptir það flutti Hallvarður hann heim að Heggstöðum. Að skilnaði er sagt, að Imi byði Hallvarði peninga nokkra í bjarglaun, en Hallvarð- ur segðist ekki vilja nema skiran mdlm, ætlaði ekki heldur til bjarglauna, væri það eitt af skylduverk- nm að bjarga náunga sínum, ætti það ekki til fjár að vinna. Og fór Hallvarður við það heim aptur. 9. Lok íma og frá forsteini syni hans. það er sagt, að ími yrði síðast á skipreika og hafi hvalur grandað því skipi. Var ími þá gam- all og að líkindum meir en hálfáttræður. það hefur sagt Ingimundur hreppstjóri, að Imi ætti son þann, er jporsteinn hét, er kallaður var skil- lítill og gerðist landhlaupari og gat börn með ýms- um konum. Sigríður hét mær ein, er hann tók á fjósslóð, að sagt er, i Staðarsveit og var Eyjólfs- dóttir, og lagðist hann þar með henni; var þeirra dóttir þorbjörg, er síðan bjó að Bólstað í Selárdal; Jón hét maður hennar; þeirra son var Ólafur, er bjó að Bólstað. Sigríður Eyjólfsdóttir var systir Steinunnar, er átti Sumarliða Illhugason á Stað, Valshamri, Hafrafelli og víðar; hans dóttir var -Halldóra kona Brands Árnasonar í Hlíð í þorska-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða I
(8) Blaðsíða II
(9) Blaðsíða III
(10) Blaðsíða IV
(11) Blaðsíða V
(12) Blaðsíða VI
(13) Blaðsíða VII
(14) Blaðsíða VIII
(15) Kápa
(16) Kápa
(17) Blaðsíða 1
(18) Blaðsíða 2
(19) Blaðsíða 3
(20) Blaðsíða 4
(21) Blaðsíða 5
(22) Blaðsíða 6
(23) Blaðsíða 7
(24) Blaðsíða 8
(25) Blaðsíða 9
(26) Blaðsíða 10
(27) Blaðsíða 11
(28) Blaðsíða 12
(29) Blaðsíða 13
(30) Blaðsíða 14
(31) Blaðsíða 15
(32) Blaðsíða 16
(33) Blaðsíða 17
(34) Blaðsíða 18
(35) Blaðsíða 19
(36) Blaðsíða 20
(37) Blaðsíða 21
(38) Blaðsíða 22
(39) Blaðsíða 23
(40) Blaðsíða 24
(41) Blaðsíða 25
(42) Blaðsíða 26
(43) Blaðsíða 27
(44) Blaðsíða 28
(45) Blaðsíða 29
(46) Blaðsíða 30
(47) Blaðsíða 31
(48) Blaðsíða 32
(49) Blaðsíða 33
(50) Blaðsíða 34
(51) Blaðsíða 35
(52) Blaðsíða 36
(53) Blaðsíða 37
(54) Blaðsíða 38
(55) Blaðsíða 39
(56) Blaðsíða 40
(57) Blaðsíða 41
(58) Blaðsíða 42
(59) Blaðsíða 43
(60) Blaðsíða 44
(61) Blaðsíða 45
(62) Blaðsíða 46
(63) Blaðsíða 47
(64) Blaðsíða 48
(65) Blaðsíða 49
(66) Blaðsíða 50
(67) Blaðsíða 51
(68) Blaðsíða 52
(69) Blaðsíða 53
(70) Blaðsíða 54
(71) Blaðsíða 55
(72) Blaðsíða 56
(73) Blaðsíða 57
(74) Blaðsíða 58
(75) Blaðsíða 59
(76) Blaðsíða 60
(77) Blaðsíða 61
(78) Blaðsíða 62
(79) Blaðsíða 63
(80) Blaðsíða 64
(81) Blaðsíða 65
(82) Blaðsíða 66
(83) Blaðsíða 67
(84) Blaðsíða 68
(85) Blaðsíða 69
(86) Blaðsíða 70
(87) Blaðsíða 71
(88) Blaðsíða 72
(89) Blaðsíða 73
(90) Blaðsíða 74
(91) Blaðsíða 75
(92) Blaðsíða 76
(93) Blaðsíða 77
(94) Blaðsíða 78
(95) Blaðsíða 79
(96) Blaðsíða 80
(97) Kápa
(98) Kápa


Huld

Ár
1890
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
6
Blaðsíður
576


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Huld
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c

Tengja á þetta bindi: 1. b. (1890)
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c/1

Tengja á þessa síðu: (32) Blaðsíða 16
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c/1/32

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.