loading/hleð
(76) Blaðsíða 60 (76) Blaðsíða 60
ÖO f>á sendi sýslumaður honum þriðja drauginn. Bkki unnu þeir samt á bónda um hríð. Páll fóstraði upp pilt þann, er Eiríkur hét. Eitt haust fór Páll í kaupstaðarferð til Eskifjarðar. Meðan hann var í burtu dreymdi Eirík eina nótt, að fóstri sinn kæmi til sín og segðist nú vera liðsþurfi. Eiríkur brá við þegar er hann vaknaði og reið til Eski- fjarðar ofan fórdalsheiði. Á leiðinni fann hann fóstra sinn örendan, og höfðu draugarnir orðið hon- um þar yfirsterkari. Kapla-Magnús. (Hndr. Skúla Skúlasonar á Akureyri). Kapla-Magnus var maður kallaður, sunnlenzk- ur að ætt og uppruna. Eór hann jafnan einförum um fjallvegu. Hann var jafnan í kaupavinnu fyrir norðan á sumrin, en fór suður á haustin og hafði þá alls konar varning að selja. Einhverju sinni sem optar ætlaði Magnús að fara suður; kom þá til hans unglingur, sem Jón hét, og bað Magnús að lofa sér að verða samíerða suður, því hann ætti samleið. Magnús sagði, að honum mundi ekki þykja mikil skemmtun í að verða sér sam- ferða og væri honum bezt að fara hvergi. Um síðir lét þó Magnús tilleiðast, að lofa Jóni að verða sér samferða, og af því Magnús hafði lausa hesta, Iofaði haun Jóni að ríða einum þeirra, en suma hafði hanu undir reiðingi. Hestur sá, sem Magnús reið, var mesti stólpagripur, jarpur að lit. Magnús fór opt ekki alfaraveg, heldur þar sem honum sjálfum sýndist, og í þetta sinn kom hann að Blöndu á fjöllum fyrir ofan vöð; þar eru hair
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða I
(8) Blaðsíða II
(9) Blaðsíða III
(10) Blaðsíða IV
(11) Blaðsíða V
(12) Blaðsíða VI
(13) Blaðsíða VII
(14) Blaðsíða VIII
(15) Kápa
(16) Kápa
(17) Blaðsíða 1
(18) Blaðsíða 2
(19) Blaðsíða 3
(20) Blaðsíða 4
(21) Blaðsíða 5
(22) Blaðsíða 6
(23) Blaðsíða 7
(24) Blaðsíða 8
(25) Blaðsíða 9
(26) Blaðsíða 10
(27) Blaðsíða 11
(28) Blaðsíða 12
(29) Blaðsíða 13
(30) Blaðsíða 14
(31) Blaðsíða 15
(32) Blaðsíða 16
(33) Blaðsíða 17
(34) Blaðsíða 18
(35) Blaðsíða 19
(36) Blaðsíða 20
(37) Blaðsíða 21
(38) Blaðsíða 22
(39) Blaðsíða 23
(40) Blaðsíða 24
(41) Blaðsíða 25
(42) Blaðsíða 26
(43) Blaðsíða 27
(44) Blaðsíða 28
(45) Blaðsíða 29
(46) Blaðsíða 30
(47) Blaðsíða 31
(48) Blaðsíða 32
(49) Blaðsíða 33
(50) Blaðsíða 34
(51) Blaðsíða 35
(52) Blaðsíða 36
(53) Blaðsíða 37
(54) Blaðsíða 38
(55) Blaðsíða 39
(56) Blaðsíða 40
(57) Blaðsíða 41
(58) Blaðsíða 42
(59) Blaðsíða 43
(60) Blaðsíða 44
(61) Blaðsíða 45
(62) Blaðsíða 46
(63) Blaðsíða 47
(64) Blaðsíða 48
(65) Blaðsíða 49
(66) Blaðsíða 50
(67) Blaðsíða 51
(68) Blaðsíða 52
(69) Blaðsíða 53
(70) Blaðsíða 54
(71) Blaðsíða 55
(72) Blaðsíða 56
(73) Blaðsíða 57
(74) Blaðsíða 58
(75) Blaðsíða 59
(76) Blaðsíða 60
(77) Blaðsíða 61
(78) Blaðsíða 62
(79) Blaðsíða 63
(80) Blaðsíða 64
(81) Blaðsíða 65
(82) Blaðsíða 66
(83) Blaðsíða 67
(84) Blaðsíða 68
(85) Blaðsíða 69
(86) Blaðsíða 70
(87) Blaðsíða 71
(88) Blaðsíða 72
(89) Blaðsíða 73
(90) Blaðsíða 74
(91) Blaðsíða 75
(92) Blaðsíða 76
(93) Blaðsíða 77
(94) Blaðsíða 78
(95) Blaðsíða 79
(96) Blaðsíða 80
(97) Kápa
(98) Kápa


Huld

Ár
1890
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
6
Blaðsíður
576


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Huld
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c

Tengja á þetta bindi: 1. b. (1890)
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c/1

Tengja á þessa síðu: (76) Blaðsíða 60
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c/1/76

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.