loading/hleð
(26) Blaðsíða 10 (26) Blaðsíða 10
10 eitt fangaráð að varpa sér í sjó ofan, og svamm hann þá svo langt frá landi ella hvarf þeim sjón- um, að hann komst undan. það hefur sagt verið, að ími freistaði að smfða sjer fjaðurham úr svana- fjöðrum, en lítt tækist honum það, og hefði sem völtur á uppi á öxlunum; þó segja það margir, að mikið fengi það ljett undir hlaup hans og jafnvel handahlaup. Opt er sagt hann duldist á laun með Halldóri presti í Árnesi, þar til hann réði honum að fara á fund Odds lögmanns Sigurðsson- ar vestra og beiddi hann ásjár; væri hann stór- lyndur höfðingi og mætti honum það að liði verða. Má ætla, að Oddur væri á Narfeyri, og fór það fram, og að vísu var hann með Oddi 3 ár og önnur 3 með Ormi sýslumanni Daðasyni og kom til hans vestur í Bæ á Bauðasandi beint áður Ormur flytti að Innra-Fagradal í Dalasýslu og fara þá engar sögur af Ima, en ætla má, að smíðað hafi hann og unnið ýmislegt fyrir höfðiugja þessa, því að jafuan var hann hinn ötulasti vinnumaður í hvívetna. 5. Tindalamál íma. það var nú á alþingi árið 17261, að tekið var að hefja mál á hendur íina um tindalina, er menn vissu gerla, að hann var út kominn og á vist með 1) Á að vera 1725. Mál íma kora til alþingis bæði 1725 og 1726, en öísli liefur blandað frásögninni frá báðum þingunum saman (Sbr. lögþ.bækur 1725 og 1726 og Árb. Esp. IX 78, 84),
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða I
(8) Blaðsíða II
(9) Blaðsíða III
(10) Blaðsíða IV
(11) Blaðsíða V
(12) Blaðsíða VI
(13) Blaðsíða VII
(14) Blaðsíða VIII
(15) Kápa
(16) Kápa
(17) Blaðsíða 1
(18) Blaðsíða 2
(19) Blaðsíða 3
(20) Blaðsíða 4
(21) Blaðsíða 5
(22) Blaðsíða 6
(23) Blaðsíða 7
(24) Blaðsíða 8
(25) Blaðsíða 9
(26) Blaðsíða 10
(27) Blaðsíða 11
(28) Blaðsíða 12
(29) Blaðsíða 13
(30) Blaðsíða 14
(31) Blaðsíða 15
(32) Blaðsíða 16
(33) Blaðsíða 17
(34) Blaðsíða 18
(35) Blaðsíða 19
(36) Blaðsíða 20
(37) Blaðsíða 21
(38) Blaðsíða 22
(39) Blaðsíða 23
(40) Blaðsíða 24
(41) Blaðsíða 25
(42) Blaðsíða 26
(43) Blaðsíða 27
(44) Blaðsíða 28
(45) Blaðsíða 29
(46) Blaðsíða 30
(47) Blaðsíða 31
(48) Blaðsíða 32
(49) Blaðsíða 33
(50) Blaðsíða 34
(51) Blaðsíða 35
(52) Blaðsíða 36
(53) Blaðsíða 37
(54) Blaðsíða 38
(55) Blaðsíða 39
(56) Blaðsíða 40
(57) Blaðsíða 41
(58) Blaðsíða 42
(59) Blaðsíða 43
(60) Blaðsíða 44
(61) Blaðsíða 45
(62) Blaðsíða 46
(63) Blaðsíða 47
(64) Blaðsíða 48
(65) Blaðsíða 49
(66) Blaðsíða 50
(67) Blaðsíða 51
(68) Blaðsíða 52
(69) Blaðsíða 53
(70) Blaðsíða 54
(71) Blaðsíða 55
(72) Blaðsíða 56
(73) Blaðsíða 57
(74) Blaðsíða 58
(75) Blaðsíða 59
(76) Blaðsíða 60
(77) Blaðsíða 61
(78) Blaðsíða 62
(79) Blaðsíða 63
(80) Blaðsíða 64
(81) Blaðsíða 65
(82) Blaðsíða 66
(83) Blaðsíða 67
(84) Blaðsíða 68
(85) Blaðsíða 69
(86) Blaðsíða 70
(87) Blaðsíða 71
(88) Blaðsíða 72
(89) Blaðsíða 73
(90) Blaðsíða 74
(91) Blaðsíða 75
(92) Blaðsíða 76
(93) Blaðsíða 77
(94) Blaðsíða 78
(95) Blaðsíða 79
(96) Blaðsíða 80
(97) Kápa
(98) Kápa


Huld

Ár
1890
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
6
Blaðsíður
576


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Huld
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c

Tengja á þetta bindi: 1. b. (1890)
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c/1

Tengja á þessa síðu: (26) Blaðsíða 10
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c/1/26

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.