loading/hleð
(52) Blaðsíða 36 (52) Blaðsíða 36
36 tækleg fataplögg sín og leggur svo af stað, fram og austur fjöll og segir ei af ferðum hans, fyr en hann kemur austur á Botnsheiðarveg. J>ar hittir hann ferðamann úr Skorradal, er var á leið suður; sá hafði hest í togi, klyfjaðan með ull, kjöt og tólg. Arnes var þá gangmóður og allsvangur og nestislaus að kalla, þvi smérfjórðung, er hann átti niðurdrepinn í klettaskoru á Akrafjalli, gat hann ei með sér tekið og kvað hann þann mundu þar enn vera; sagði Arnes svo frá síðan, að aldrei hefði hann meiri freistni kennt en þá, til að ráða mann af til fjár, og hann vissi ekki nema sú freistni hefði unnið sigur á sér, ef Guð ei hefði lagt sér það til, að maður þessi, er líklega hefði litizt sult- arlega og ískyggilega á sig, hefði spurt sig að fyrra bragði, hvort hann ei væri svangur, og boðið sér að eta, því þegar hann gerði það, þá hefði sér verið öllum lokið, og þá ei getað fengið af sér að vera svo guðlaus, að gera honum mein, heldur þáði hann matarboð hans með beztu þökk, og át þar nægju sína af kéti, floti, fiski, brauði og sméri, og svo gaf þessi maður honum eins manns verð af sama mat og þáði fyrir það, sem nærri má geta beztu guðslauna þakkir af Arnesi, og í styrk þessarar fæðu hélt Arnes austur á fjöll og öræfi og létti ei fyr en hann á því hausti nær fundi Fjalla-Eyvindar og lögðu þeir síðan lag sitt sam- an um allmörg ár, sem gjör má lesa í sögu Fjalla- Eyvindar. Arnes náðist með þeim Eyvindi og Höllu á Hveravöllum haustið 1764 og var hann þá í gæzlu hjá Jóni sýslumanni Jónssyni, er þá hélt Stranda-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða I
(8) Blaðsíða II
(9) Blaðsíða III
(10) Blaðsíða IV
(11) Blaðsíða V
(12) Blaðsíða VI
(13) Blaðsíða VII
(14) Blaðsíða VIII
(15) Kápa
(16) Kápa
(17) Blaðsíða 1
(18) Blaðsíða 2
(19) Blaðsíða 3
(20) Blaðsíða 4
(21) Blaðsíða 5
(22) Blaðsíða 6
(23) Blaðsíða 7
(24) Blaðsíða 8
(25) Blaðsíða 9
(26) Blaðsíða 10
(27) Blaðsíða 11
(28) Blaðsíða 12
(29) Blaðsíða 13
(30) Blaðsíða 14
(31) Blaðsíða 15
(32) Blaðsíða 16
(33) Blaðsíða 17
(34) Blaðsíða 18
(35) Blaðsíða 19
(36) Blaðsíða 20
(37) Blaðsíða 21
(38) Blaðsíða 22
(39) Blaðsíða 23
(40) Blaðsíða 24
(41) Blaðsíða 25
(42) Blaðsíða 26
(43) Blaðsíða 27
(44) Blaðsíða 28
(45) Blaðsíða 29
(46) Blaðsíða 30
(47) Blaðsíða 31
(48) Blaðsíða 32
(49) Blaðsíða 33
(50) Blaðsíða 34
(51) Blaðsíða 35
(52) Blaðsíða 36
(53) Blaðsíða 37
(54) Blaðsíða 38
(55) Blaðsíða 39
(56) Blaðsíða 40
(57) Blaðsíða 41
(58) Blaðsíða 42
(59) Blaðsíða 43
(60) Blaðsíða 44
(61) Blaðsíða 45
(62) Blaðsíða 46
(63) Blaðsíða 47
(64) Blaðsíða 48
(65) Blaðsíða 49
(66) Blaðsíða 50
(67) Blaðsíða 51
(68) Blaðsíða 52
(69) Blaðsíða 53
(70) Blaðsíða 54
(71) Blaðsíða 55
(72) Blaðsíða 56
(73) Blaðsíða 57
(74) Blaðsíða 58
(75) Blaðsíða 59
(76) Blaðsíða 60
(77) Blaðsíða 61
(78) Blaðsíða 62
(79) Blaðsíða 63
(80) Blaðsíða 64
(81) Blaðsíða 65
(82) Blaðsíða 66
(83) Blaðsíða 67
(84) Blaðsíða 68
(85) Blaðsíða 69
(86) Blaðsíða 70
(87) Blaðsíða 71
(88) Blaðsíða 72
(89) Blaðsíða 73
(90) Blaðsíða 74
(91) Blaðsíða 75
(92) Blaðsíða 76
(93) Blaðsíða 77
(94) Blaðsíða 78
(95) Blaðsíða 79
(96) Blaðsíða 80
(97) Kápa
(98) Kápa


Huld

Ár
1890
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
6
Blaðsíður
576


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Huld
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c

Tengja á þetta bindi: 1. b. (1890)
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c/1

Tengja á þessa síðu: (52) Blaðsíða 36
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c/1/52

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.