loading/hleð
(12) Blaðsíða 12 (12) Blaðsíða 12
12 Flutt 993 bindi. Frá OSalsbónda Hjálmi Pjeturssyni í NorB- tungu, handrit.......................... 1 — — Faktor Ola Finsen....................... 1 — — Faktor þ. Jónatanssyni í Flen3borg . 1 — Alls 996 bindi. Þá tel jeg Svía þessu næst, sem niestan sóma bafa sýnt þessari þjóBstofnun vorri á þessu tíinabili af útlend- um þjóbum. þab eru mörg vísindafjelög og margir ein- stakir menn æbri og lægri í Svíþjób, sem tóku sig saman um þetta, mest ogbcztfyrir milligöngu herra A. Rydqvists, bókavarbar í Stokkhólmi, og sendu safninu fyrst 1852 lijer um bil liálft 6. hundrab binda, einhver hin beztu verk eptir Svía sjálfa, og í annab sinn 1857 yfir 100 bindi; voru þau sum framhald af hinum fyrri, og svo önnur ný. Ein vísindastofnun er þab, sem síban hefur næstuin árlega sent safninu ársrrt sín, en þab er hib konunglega vísindafjelag í Uppsölum. Eru nú alls komin bíngab frá Svíþjób 657 bindi. þ>ab er mælt, ab þessi gjöf frá Svfum sje svo undirkomin, ab þegar registrib yfir stiptsbókasafnib, sem prentab var 1842(?), kom þangab í land, færi Svíar ab skoba þab, og leita í því ab svenskum bókum, og hafi þeim blöskrab, er þeir fundu ekki nema eina eba tvær í öllu safninu, enda hafa þeir nú bætt heibarlega úr þörfuin vor- um, og sýnt í því, ab þeir gangast vib frændsemi vorri ab fornu fari. Frá Pýzlialandi hefur safnib fengib mestar gjafir frá útlöndum, næst Svíþjób; ern þær bækur allar frá ein- stökum mönnum, og þó langílestar frá einum (Brockhaus), sein enginn veit aö hafi átt neitt vib Island ab meta. þó hefur »derStettische Ausscliusz fiirPommersche Geschichta und Alterthumskundc'' sent hingab árlega ársrit sín langa


Um Stiptsbókasafnið í Reykjavík

Ár
1862
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
24


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Um Stiptsbókasafnið í Reykjavík
http://baekur.is/bok/31808808-2b4b-44bf-93f1-563ece6aaafd

Tengja á þessa síðu: (12) Blaðsíða 12
http://baekur.is/bok/31808808-2b4b-44bf-93f1-563ece6aaafd/0/12

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.