loading/hleð
(15) Blaðsíða 15 (15) Blaðsíða 15
15 Flutt 143 bindi „Udgiveren af Kildeskrifter til Norges Historie" (Ríkisskjalavörímr Ch. C. A. Lange sál.) . . 6 — Professor R. Keyser...............................4 — Onefndur maíiur (Nordisk Universitets Tidsskrift) 3 — Markus Rask.......................................1 — Alls 157 — Frá Hollandi fjekk safniö 36 bindi af latínskum rit- höfundum 1856; var þab gjöf frá prina Vilhjálmi,. sera hjer var á ferÖ þab ár. Frá Bretlandi hinu mikla hefur safnib ab vísu fengib nokkrar baikur, en þó nterri því fa?rri, en von væri á, eptir svo talsverbar samgöngur og vibskipti, sem verib hafa síb- an 1858 milli þeirra landa og fslands. Frá Englandi og Skotlandi eru komin til safnsins síban 1857: Frá the Philological Society í London .... 9 bindi — Dr. L. Lindsey (þar af er 1 Flora Islandica) 6 — — R. Chambers Esq. í Edinborg (bókmennta- saga ensk)...................................2 — — A. J. Symington Esq. í Glasgow .... 2 — •— Dr. D. Machinlay í Glasgow..............1 — — Mr. Alfred Nebel........................1 — Alls' 21 — Frá Fraliklandi hefur safninu þó lilotnazt enn færri bækur, en frá Engiandi og Skotlandi, og aldrei nema árib kirkju — þar eru í yflr 30 mj'ndablOb í arkarbroti — og „Keysers Nor6ke Kirkchistorie under Katholicismen“, sem stjórnardeild þessi hafbí sent í kassa til Khafnar og geflb til stiptsbókasafnsins, samkvæmt brjefl hinnar ísl. stjórnardeildar 31. júlí 1860, er enu hvorugt komib til bókasafnsins, og vansjeb, hvort gefendurnir viti nokkub um þessi óskil; en vart munu þoir vera búnir ab fá kvittun þá, sem óskab er eptir í sama brjofl.


Um Stiptsbókasafnið í Reykjavík

Ár
1862
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
24


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Um Stiptsbókasafnið í Reykjavík
http://baekur.is/bok/31808808-2b4b-44bf-93f1-563ece6aaafd

Tengja á þessa síðu: (15) Blaðsíða 15
http://baekur.is/bok/31808808-2b4b-44bf-93f1-563ece6aaafd/0/15

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.