loading/hleð
(44) Blaðsíða 36 (44) Blaðsíða 36
36 Konungalögin, er gjörÖ voru samkvæmt þessum skrám kannast heldur ekki grand viö neitt sjerstakt íslenzkt ríki. Island er ekki einu sinni nefnt á nafn í þeim. Venjulega er talab um, aö lögin nái yfir Danmörku og Noreg, sjá innganginn og 1., 2. og 27. grein, eha ab mesta kosti er nefnt Danmörk, Noregur meö skattlöndum, er þar til heyra, löndum og eyjum, sjá 14. og 19. grein, og verbur þá Island ab vera talib mcb, þegar svo er nefnt. þegar nefndarálitib getur þess, aö konungalögin hafi ekki verife þinglesin þar í landi, þá er þab au&vitaB, eptir því sem á öllu stóö, ab slíkt hefur ekkert a& þý&a vibvíkjandi gildi laganna þar, og þab því sí&ur, þegar þau í rauninni hafa gilt þar í landi 200 ár, svo ab allir Iiafa vi&urkennt þau. An efa hafa þau heldur ekki verib þinglesin í Dan- mörku eba Noregi. 11. gr. þa£ liggur í augum uppi, aS þ<5 aö eitthvafe af hinum upphaflega samningi vib Noreg hefbi enn stabib til þessa tíma, yrfei þaö þ<5 aö hafa falliÖ burt, þegar stjórnarbreytingin varö 1660, því þá fengu ölllög og rjettur í ríkinu aöra undirstööu. Eptir aö Island, þegar þetta gjörö- ist, var öldungis reglulega lagt undir sama stjónarvald sem Danmörk og Noregur, og viöurkennt sem ósundur- skillegur hluti hins danska og norska konungsveldis, er þaö alkunnugt hverjum þeim, er þekkir nokkurn veginn löggjöf og stjórnaraöferö á hinum seinni tíma, aö stjórnin hefur aö vísu í mörgum greinum fariö meÖ Island eins og sjerstakt skattland, en aldregi veitt landinu neina slíka sjálfstjórn, sem hin íslenzka nefnd viröist aÖ álíta. Island hefur ekki einungis staöiö undir sama konungsvaldi og Danmörk og Noregur, heldur einnig undir sömu stjórnar- ráöum og sama hæstarjetti, og þetta er engan veginn til oröiÖ á þann hátt og segir í nefndarálitinu, aö slengt sje
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Saurblað
(54) Saurblað
(55) Band
(56) Band
(57) Kjölur
(58) Framsnið
(59) Kvarði
(60) Litaspjald


Um stöðu Íslands í ríkinu að lögum

Ár
1856
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
56


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Um stöðu Íslands í ríkinu að lögum
http://baekur.is/bok/deb0e376-5f13-4cb4-99be-27dbc71d2bec

Tengja á þessa síðu: (44) Blaðsíða 36
http://baekur.is/bok/deb0e376-5f13-4cb4-99be-27dbc71d2bec/0/44

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.