loading/hleð
(18) Blaðsíða 10 (18) Blaðsíða 10
10 þjóöfundinn, er þannig lagaí), aö fundurinn einmitt meb því er kvaddur til a& segja álit sitt um. hvort og ab hve miklu leyti grundvallarlögin frá 5. júní 1849 skuli vera gild á Islandi“. 4. gr. þctta er nú lýsing nefndarálitsins á rjettindum þeirn, er þaí) álítur a& Island hafi. þafe liggur undir eins í augum uppi, afe þessi lýsing gjörir of mikife úr hinu upphaflega sambandi vife Noreg á þrettándu öld, og fer of laust yfir vifeburfei hinna seinni tíma. þó afe þafe nú yrfei sagt mefe sönnu, afe sáttmáli þessi upphaflega heffei sett Island jafnhlifea Noregi „sem frjálst sambandsland“, — en jretta er afe minnsta kosti mjög vafasamt, eins og jeg seinna skal betur sanna —, þá er þú, hvernig sem á er lítife, vístu afe ákvarfeanir þessa sáttmála fengu innan skamms mefe lagabofeum, er íslendingar sjálfir fjellust á, verulegar breytingar og vifeauka, er mifeufeu í allt a&ra átt, og afe hife löglega samband landsins vife afeallöndin Noreg og Danmörku varfe smám saman þannig, afe enginn gat nefnt þafe frjálsan sambandsrjett, þó afe slík rjettindi heffcu einhvern tíma verife. En þafe leifcir af sjálfu sjer, afe þafe er þetta löglega ástand, sem mynda&ist þannig smám saman og festist eptir þörfum og naufesyn tímanna, sem borife var fram í opinberum skjölum, og af öllum var vifcurkennt, er álíta má almennan rjett Islands á hinum eptir fylgjandi tíma, en ekki þafe, er nú má leifca út úr því, er sáttmálinn á þrettándu öld inniheldur, þegar liann er tekinn rjett eptir orfeunum. þafe er og aufcsætt, afe ýmislegt, sem er til fært í framsetningu nefndarálitsins til sönnunar um, afe landife hafi verife eins og ríki út af fyrir sig, getur engan veginn sannafe þetta. Sjerstök þing, er samþykktu lög fyrir sjerstaka landshluti, konungstekja í landi sjer í lagi, o. s. frv., var mjög almennt á mife-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Saurblað
(54) Saurblað
(55) Band
(56) Band
(57) Kjölur
(58) Framsnið
(59) Kvarði
(60) Litaspjald


Um stöðu Íslands í ríkinu að lögum

Ár
1856
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
56


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Um stöðu Íslands í ríkinu að lögum
http://baekur.is/bok/deb0e376-5f13-4cb4-99be-27dbc71d2bec

Tengja á þessa síðu: (18) Blaðsíða 10
http://baekur.is/bok/deb0e376-5f13-4cb4-99be-27dbc71d2bec/0/18

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.