loading/hleð
(20) Page 14 (20) Page 14
14 Danmörku. Par segir, að gíldi laga sje ekki bundið við neina tiltekna birtingaraðfsrð, heldur s,}e það skilyrðislaus skyld hvers manns að hlýða ."Lögura þegar hann fái vitneskju ura pau, enda varð sá skilningur almennur bæði hjer á landi og í Dan- mörku uin daga garnla birtingarmátans. Á þessum skilningi hef- ur tilsk. 8. Okt. 1824 bygt og stjórnarskráin aftur á til- skipuninni ilr því að htín kveður ekkert á um áhrif birting- arinnar. Að vísu segir í 10. gr. stjskr., að alþingisfrum- varp fái "lagagildi" með samþykki konungs og í 21. gr. iqii stjskl.;, að alþingissamþykt ura viðauka eða breytingu á stjórnarskránni "gildi sem stjórnlög", nái hún staðfest- ingu konungs. Og í þessum orðura kynni að sýnast liggja það, að beita megi lögum gegn hverjum sem er þá þegar, og þá óbirtum. En fyrst og fremst þarf ekki að liggja í tilfærðu orðunum annað en það, að lagasetningunni sje lokið, er sam- þykki konungs kemur til, líkt og samningsgerð aðila er lok- ið með undirskrift þeirra undir samninginn, og samningurinn Oft þóvekki fullnýtur samningsaðilum fyr en eftir þinglestur hans. 1 annan stað er það ofboð ótriílegt, að stjórnarskrár- gjafinn hefði orðað jafngagngerða og stórvægilega breytingu frá því sem áður gilti svo óljóst’, ef hann hefði ætlað sjer að brevta svo til um áhrif gildandi birtingaraðferðar, enda skilyrðisiaust boð 10, gr. stjskr. um birtingu laga þá til- gangslöru^-t. í lögunum frá 24. Ág. 1877 er kveðið líkt að og í tilsk. frá 8. Okt. 1324, og þegar af því einkar lík- legt, að merking birtingarinnar í stjórnartíðindunum sje
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Page [1]
(6) Page [2]
(7) Page 1
(8) Page 2
(9) Page 3
(10) Page 4
(11) Page 5
(12) Page 6
(13) Page 7
(14) Page 8
(15) Page 9
(16) Page 10
(17) Page 11
(18) Page 12
(19) Page 13
(20) Page 14
(21) Page 15
(22) Page 16
(23) Page 17
(24) Page 18
(25) Page 19
(26) Page 20
(27) Page 21
(28) Page 22
(29) Page 23
(30) Page 24
(31) Page 25
(32) Page 26
(33) Page 27
(34) Page 28
(35) Page 29
(36) Page 30
(37) Page 31
(38) Page 32
(39) Page 33
(40) Page 34
(41) Page 35
(42) Page 36
(43) Page 37
(44) Page 38
(45) Page 39
(46) Page 40
(47) Page 41
(48) Page 42
(49) Page 43
(50) Page 44
(51) Page 45
(52) Page 46
(53) Page 47
(54) Page 48
(55) Page 49
(56) Page 50
(57) Page 51
(58) Page 52
(59) Page 53
(60) Page 54
(61) Page 55
(62) Page 56
(63) Page 57
(64) Page 58
(65) Page 59
(66) Page 60
(67) Page 61
(68) Page 62
(69) Page 63
(70) Page 64
(71) Page 65
(72) Page 66
(73) Page 67
(74) Page 68
(75) Page 69
(76) Page 70
(77) Page 71
(78) Page 72
(79) Page 73
(80) Page 74
(81) Page 75
(82) Page 76
(83) Page 77
(84) Page 78
(85) Page 79
(86) Page 80
(87) Page 81
(88) Page 82
(89) Page 83
(90) Page 84
(91) Page 85
(92) Rear Flyleaf
(93) Rear Flyleaf
(94) Rear Board
(95) Rear Board
(96) Spine
(97) Fore Edge
(98) Scale
(99) Color Palette


Lög og lögskýring

Year
1916
Language
Icelandic
Pages
95


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Lög og lögskýring
http://baekur.is/bok/0cd66eb2-ad5d-4175-8215-a0f3bc072f68

Link to this page: (20) Page 14
http://baekur.is/bok/0cd66eb2-ad5d-4175-8215-a0f3bc072f68/0/20

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.