loading/hleð
(49) Page 43 (49) Page 43
43 brjef 30. Nóv. 1821. Um venjuskýringu gegnir líku máli og um löggefna, að öbru leyti en því, aö Mn, sem í rauninni er ekki unnaö en ný venja, getur ekki breytt lögum, nema því aö eins, að samþykki löggjafans komi til, beint eöa óbeint. í framkvæmd laga skiftir hvorki löggefin skýring nje venjuskýring framar máli. Paö hefur altaf kveÖiÖ lítið aö þeim, sjerstaklega á síðari tímum, enda er löggefin skýring viðlíka ísjárverö og lög, sem látin eru ná aftur fyrir sig. Eftirfarandi greinar- gerö á því aöallega viö vísindaleguYskýringuna. I’-öiíSÍÍÍiÍfiíáXatxiái. MeÖ því hugtaki er átt viÖ þau atriöi, er notuö verða til skýringar þvi, hvaö liggur í lögum. Pess er þegar getið, aö þaö sem gilda á sem lög, verði að geta sam- rýmst lagaorðunum. Pví er orðalug og hugsunarrjett samband milli lagaákvæða aöallögskýringaratriðin, í þeim skilningi, aö til þeirra snýr 1ögskýrandinn sjer fyrst, og þarf ekki að leita lengra, nema því að eins að þau skeri ekki tlr. Öll önn- ur atriði, er varpað kynnu að geta ljósi yfir efni laga, eru þá aukalögskýringaratriði í þeim skilningi, að til þeirra þarf ekki aö grípa, nema aÖallögskýringaratriðin hrökkvi ekki til. Aðallögskýringaratriði. I. Orðalag laganna. PaÖ kemur fyr- ir, að þess er getið í lögum, hveeja merkingu tiltekið orö skuli hafa, og ber þá eðlilega að fylgja henni, en í brotalög- gjöf sem vorri er þess þó gætandi, aö tæplega verður bygt á þeirri merkingu annars staðar en þar sem þau lög ná til. í 26. gr. hegningarlaganna er t.d. tiltekiÖ, hvað ”fangelsi“
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Page [1]
(6) Page [2]
(7) Page 1
(8) Page 2
(9) Page 3
(10) Page 4
(11) Page 5
(12) Page 6
(13) Page 7
(14) Page 8
(15) Page 9
(16) Page 10
(17) Page 11
(18) Page 12
(19) Page 13
(20) Page 14
(21) Page 15
(22) Page 16
(23) Page 17
(24) Page 18
(25) Page 19
(26) Page 20
(27) Page 21
(28) Page 22
(29) Page 23
(30) Page 24
(31) Page 25
(32) Page 26
(33) Page 27
(34) Page 28
(35) Page 29
(36) Page 30
(37) Page 31
(38) Page 32
(39) Page 33
(40) Page 34
(41) Page 35
(42) Page 36
(43) Page 37
(44) Page 38
(45) Page 39
(46) Page 40
(47) Page 41
(48) Page 42
(49) Page 43
(50) Page 44
(51) Page 45
(52) Page 46
(53) Page 47
(54) Page 48
(55) Page 49
(56) Page 50
(57) Page 51
(58) Page 52
(59) Page 53
(60) Page 54
(61) Page 55
(62) Page 56
(63) Page 57
(64) Page 58
(65) Page 59
(66) Page 60
(67) Page 61
(68) Page 62
(69) Page 63
(70) Page 64
(71) Page 65
(72) Page 66
(73) Page 67
(74) Page 68
(75) Page 69
(76) Page 70
(77) Page 71
(78) Page 72
(79) Page 73
(80) Page 74
(81) Page 75
(82) Page 76
(83) Page 77
(84) Page 78
(85) Page 79
(86) Page 80
(87) Page 81
(88) Page 82
(89) Page 83
(90) Page 84
(91) Page 85
(92) Rear Flyleaf
(93) Rear Flyleaf
(94) Rear Board
(95) Rear Board
(96) Spine
(97) Fore Edge
(98) Scale
(99) Color Palette


Lög og lögskýring

Year
1916
Language
Icelandic
Pages
95


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Lög og lögskýring
http://baekur.is/bok/0cd66eb2-ad5d-4175-8215-a0f3bc072f68

Link to this page: (49) Page 43
http://baekur.is/bok/0cd66eb2-ad5d-4175-8215-a0f3bc072f68/0/49

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.