loading/hleð
(7) Blaðsíða 1 (7) Blaðsíða 1
I. L ö g. Hvað eru ”lög“? 1 rýmstu merkingu raerkir orðið þær regl- ur almannavaldsins, hins ólögskipaða ekki síðu.r en lögskip- aða, sem beita má valdi itt at% sjeu þær ekki haldnar, sbr. orðatiltækið: "vísa máli til landslaga og rjettar" Pað skiftir ekki raálí, hvernig reglan er orð.in til. Regla, sem venjan hefur skapað eða regla, sem leiðir af óorðaðri neginreglu, lögjöfnunarregla (unalogisk), er ekki síður*1 ög" en regla, sem konungur og alþingi hafa sett í sameiningu.- Hinn algengi, lögboðni hjúaskildagi hjer á landi er , samkvæmt 4. gr. hjúatilsk.ipunarinnar frá 26. Jan. 1866, 14. dagur tíaimánaðar ár hvert, en í sumum hjeraðum er eða hefur hjtíaskildagi, samkvæmt venju, veríð haldinn á öðr- um tíma. V'enjuskildaginn bindur htisbónda og hjtí jafnfast og lögákveðni skíldaginn,- Samkvæmt D. L. 3. 17. 41 eru ekkjur fullfjárráðar. Sn sama er talið gilda um fráskildar konur og er þaö lögjöfnunarregla. Hitt er aftur á móti sjerkenni allra "laga", að beita má valdi út af broti á reglunni. Lögregluþjónn má handtaka óróa- segg, sem ræðst á saklausan mann á götu„ Fógeti getur tek- ið eigur skuldugs manns með valdi upp í lögmæta dómkröfu. V'anræki 1 andsstjórnin að gera verk, sem henni er falið með lögum, cöa gegni ekki skyldu sinni að öðru leyti, þá má refsa henni fyrir það. Nauðungarsjerkennið á jafr.vel vlð hjákvæmileg (deolaratorisk)lög og heimildarlög. Hjákvæmi- leg eru hjer kölluð þau lög, sem eiga þvl að eins að gilda,
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Saurblað
(93) Saurblað
(94) Band
(95) Band
(96) Kjölur
(97) Framsnið
(98) Kvarði
(99) Litaspjald


Lög og lögskýring

Ár
1916
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
95


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Lög og lögskýring
http://baekur.is/bok/0cd66eb2-ad5d-4175-8215-a0f3bc072f68

Tengja á þessa síðu: (7) Blaðsíða 1
http://baekur.is/bok/0cd66eb2-ad5d-4175-8215-a0f3bc072f68/0/7

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.